Félagsmálaráð

1266. fundur 25. ágúst 2009 kl. 15:00 - 16:30 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.908066 - Umsagnarmál - stuðningsforeldrar

Fært í trúnaðarbók.

2.908118 - Frístundastarf fyrir fötluð ungmenni í Hinu húsinu eftir að skóladegi lýkur

Lagt fram til kynningar.

3.908096 - Nýjustu tölur frá Vinnumálastofnun varðandi atvinnuleysi

Lagt fram til kynningar.

4.907157 - Tölulegar upplýsingar frá Félagsþjónustu um stöðu mála, mánaðarlegar skýrslur

Tölur frá 2009 og samanburður á barnaverndartilkynningum og fjárhagsaðstoð fyrstu 6 mánuði 2008 og 2009

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:30.