Félagsmálaráð

1289. fundur 24. ágúst 2010 kl. 16:15 - 18:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.905193 - Yfirfærsla málefna fatlaðra til sveitarfélaga - Vinnufundur

Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri, Rannveig M. Þorsteinsdóttir verkefnastjóri, Guðlaug Ó.Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Ásta Þórarinsdóttir hjá þjónustudeild fatlaðra kynntu undirbúning við yfirfærslu málefna fatlaðra.

Fundi slitið - kl. 18:15.