Félagsmálaráð

1290. fundur 07. september 2010 kl. 16:15 - 18:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.909415 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló karlsdóttir yfirmaður barnaverndar og Ragnheiður B. Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1009007 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

3.1009001 - Umsagnamál. Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

4.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Fært í trúnaðarbók. Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi íbúðar og ráðgjafardeildar sat fundinn undir þessum lið.

5.1009047 - Daggæsla. Endurnýjun á leyfi

Félagsmálaráð Kópavogs samþykkir endurnýjun á leyfi Önnu M. Arnold til daggæslu í heimahúsi. Emilía Júlíusdóttir yfirmaður daggæsludeildar sat fundinn undir þessum lið.

6.1009044 - Daggæsla. Nýtt leyfi

Félagsmálaráð Kópavogs frestar málinu til að hægt sé að afla frekari gagna í málinu.

Önnur mál: Félagsmálastjóri lagði fram til kynningar námskeið sem haldið verður í vetur fyrir starfsmenn barnaverndar.

Fundi slitið - kl. 18:15.