Félagsmálaráð

1407. fundur 21. mars 2016 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir varafulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

1.1601138 - Teymisfundir 10-11

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1603833 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.16021014 - Húsaleigubætur. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.

4.1210575 - Stuðningsfjölskylda. Endurnýjun leyfis

Félagsmálaráð samþykkti umsókn um endurnýjun leyfis. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.16031085 - Stuðningsfjölskylda. Endurnýjun leyfis

Félagsmálaráð samþykkti umsókn um endurnýjun leyfis. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.16031088 - Stuðningsfjölskylda. Endurnýjun leyfis

Félagsmálaráð samþykkti umsókn um endurnýjun leyfis. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1411040 - Óskað eftir upplýsingum

Guðbjörg Sveinsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Hversu mikla þjónustu kaupir Kópavogsbær af félögum sem sinna velferðarþjónustu, sundurgreint eftir félögum (tímar, upphæðir, fjöldi einstaklinga sem nýta þjónustuna)?
Hefur farið fram útboð á þessum þjónustukaupum?
Hefur verið leitað samþykkis félagsmálaráðs vegna slíkra þjónustukaupa?
Eru gerðar kröfur um faglega þekkingu/stjórnun við slík kaup?
Eru til verklagsreglur velferðarsviðs vegna slíkra kaupa?"

Fundi slitið.