Félagsmálaráð

1376. fundur 22. september 2014 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Matthías Páll Imsland aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Anna María Bjarnadóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá
Fundur var haldinn í Hrafnistu, Boðaþingi 5-7 og hófst á kynningu á starfsemi og skoðunarferð um hjúkrunarheimilið.

1.1408112 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar

2.1409364 - Vettvangsferð

Ákveðinn verður tími fyrir vettvangsferð um sviðið
Farið verður í vettvangsferð um nokkrar stofnanir sviðsins mánudaginn 13. október kl. 13:30.

3.1401261 - Teymisfundir 35, 36 og 37

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1409095 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1404649 - Kæra vegna ákvörðunar Kópavogsbæjar um synjun á félagslegum greiðslum

Lagt fram til upplýsingar.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1310382 - Bréf frá úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Lagt fram til upplýsingar.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1409377 - Umsagnarmál - Umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð veitir leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda.

8.1409363 - Umsagnarmál. Umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda.

Félagsmálaráð veitir leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda.

9.1409465 - Húsnæðismál

Ákveðið var að helga hluta næsta fundar húsnæðisúrræðum í Kópavogi.

Fundi slitið.