Félagsmálaráð

1363. fundur 21. janúar 2014 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Kjartan Sigurgeirsson formaður
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Bragi Þór Thoroddsen varafulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1301078 - Teymisfundir 2013

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Sigríður Jósefsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1401261 - Teymisfundir 2014

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Sigríður Jósefsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1312403 - Áfrýjun - Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Sigríður Jósefsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1312330 - Áfrýjun - Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Sigríður Jósefsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1312409 - Áfrýjun - Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Sigríður Jósefsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.910219 - Ferðaþjónusta fatlaðra

Fært í trúnaðarbók.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.705301 - Reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra í Kópavogi

Félagsmálaráð samþykkir fyrir sitt leyti tillögur starfsmanna að breytingum á reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks og reglur um ferðaþjónustu fyrir aldraða.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri og Ásta Þórarinsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

8.1304052 - Reglur um fjárhagsaðstoð. Endurskoðun desember 2013

Félagsmálaráð samþykkir framkomnar breytingar á reglunum fyrir sitt leyti. Á næsta fundi verður lögð fram tillaga að breytingu á 18. gr. og 31. gr. reglnanna.

 

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Sigríður Jósefsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

9.1302083 - Stuðningsþjónusta

Fært í trúnaðarbók.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.