Byggingarnefnd

1312. fundur 16. febrúar 2010 kl. 08:00 - 09:15 Fannborg 6, 2.hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1002048 - Kastalagerði 8, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Kastalagerði 8
Hörður V. Jóhannsson, Kópavogstún 6, Kópavogi, sækir um leyfi til byggja viðbyggingu að Kastalagerði 8.
Teikn. Hallur Kristvinsson.

Vísað til skipulagsnefndar með tilvísun í 43 gr. skipulags- og byggingarlaga.

2.1002013 - Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa - 1

3.912020 - Bæjarstjórn - 1007

4.1001201 - Landsendi 3, umsókn um byggingarleyfi.

2.
Landsendi 3
Silfursteinn, Huldubraut 30, Kópavogi, sækir um leyfi til byggja hesthús að Landsenda 3.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Samþykkt, þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum.

5.1001202 - Landsendi 5, umsókn um byggingarleyfi.

3.
Landsendi 5
Ágústa Geirharðsdóttir, Fjallalind 123, Kópavogi, sækir um leyfi til byggja hesthús að Landsenda 5.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Samþykkt, þar sem teikningar eru í samræmi við skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum.

6.1002009 - Lyngbrekka 3, umsókn um byggingarleyfi.

4.
Lyngbrekka 3
Herdís Elín Jónsdóttir og Hilmar Kristjánsson, Lyngbrekka 3, Kópavogi, sækir um leyfi til byggja viðbyggingu að Lyngbrekku 3.
Teikn. Bjarni Snæbjörnsson.

Vísað til skipulagsnefndar með tilvísun í 43 gr. skipulags- og byggingarlaga.

7.1002085 - Þorrasalir 1-3, umsókn um byggingarleyfi.

5.
Þorrasalir 1-3
Leigugarðar, Stórhöfði 33, Reykjavík, sækir um leyfi til byggja fjölbýlishús að Þorrasölum 1-3.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Hafnað, þar sem teikningar eru ekki í samræmi við skipulag.

8.901156 - Dalaþing 4, umsókn um byggingarleyfi.

1.
Dalaþing 4
Byggingarnefnd óskar eftir greinargerð eiganda að Dalaþingi 4 um hvenær hann hyggist hefja og ljúka breytingum á þaki hússins í samræmi við samþykkt byggingarleyfi frá 8. janúar 2009.

Gefinn er frestur til að skila greinargerð fyrir 8. mars 2010.

9.810233 - Vatnsendablettur 206. Stækkun lóðar - fjarlæging húss

Vatnsendablettur 206
Lagt fram erindi skrifstofustjóra framkvæmda- og tæknisviðs dags. 16. nóvember 2009 um að fjarlægja húsið að Vatnsendabletti 206.
Erindinu var frestað á fundi byggingarnefndar 15. desember 2009 og því vísað til skrifstofustjóra framkvæmda- og tæknisviðs.
Lögð fram umsögn skrifstofustjóra framkvæmda- og tæknisviðs dags. 12. febrúar 2010.

Lóðarhafa er gert að fjarlægja sumarhúsið af lóðinni eigi síðar en 16. maí nk. Verði sumarhúsið ekki fjarlægt innan þessa frests leggist á dagsektir að upphæð kr. 5.000,- á dag þar til húsið hefur verið fjarlægt. Með vísan í umsögn skrifstofustjóra framkvæmda- og tæknisviðs dags 12. febrúar 2010.

10.907190 - Kópavogsbakki 6, umsókn um byggingarleyfi.

Kópavogsbakki 4 og 6
Lagt fram bréf eigenda að Kópavogsbakka 6 dags. 2. febrúar s.l. með tilvísun í samþykkt byggingarnefndar 15. desember 2009 varðandi hæðarlegu lóðanna milli Kóðavogsbakka 4 og 6.
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 4. febrúar 2010 varðandi málið.

Staða máls kynnt á fundinum. Þar sem úrskurðarnefnd er að skoða málið og úrskurðar um það í febrúar hefur nefndin ákveðið að bíða þess úrskurðar.

11.911159 - Skógarlind 1, umsókn um byggingarleyfi.

Skógarlind 1
Lögð fram greingerð sviðstjóra skipulags- og umhverfissviðs dags. 11. febrúar.

Byggingarnefnd óskar eftir greinargerð eiganda um framhald verksins.

Gefinn er frestur til að skila greinargerð fyrir 8. mars 2010.

Sérstaklega er bent á 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 en þar sem m.a. kveðið á um heimild bæjaryfirvalda til að beita dagsektum í málum sem þessum. Jafnframt vill byggingarnefnd minna á 210. gr. byggingarreglugerðar þar sem m.a. er kveðið á um að hámarka dagsekta geti numið 1.000.000 á dag. 

 

12.1002156 - Aspargrund 9, umsókn um byggingarleyfi.

Aspargrund 9
Lagður fram úrskurðir Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 7. september 2009 þar sem höfnun byggingarnefndar á þegar byggðum garðskúr á lóðinni að Aspargrund 9 er felld úr gildi.

Vísað til umsagnar skrifstofustjóra Framkvæmda- og tæknisviðs.

13.1002166 - Vindakór 2-8, umsókn um byggingarleyfi.

Vindakór 2-8
Lögð fram greingerð sviðstjóra skipulags- og umhverfissviðs dags. 11. febrúar.

Byggingarnefnd óskar eftir greinargerð eiganda um framhald verksins.

Gefinn er frestur til að skila greinargerð fyrir 8. mars 2010.

Sérstaklega er bent á 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 en þar sem m.a. kveðið á um heimild bæjaryfirvalda til að beita dagsektum í málum sem þessum. Jafnframt vill byggingarnefnd minna á 210. gr. byggingarreglugerðar þar sem m.a. er kveðið á um að hámarka dagsekta geti numið 1.000.000 á dag. 

14.1002167 - Hagasmári 3, umsókn um byggingarleyfi.

Hagasmári 3
Lögð fram greingerð sviðstjóra skipulags- og umhverfissviðs dags. 11. febrúar.

Byggingarnefnd óskar eftir greinargerð eiganda um framhald verksins.  

Gefinn er frestur til að skila greinargerð fyrir 8. mars 2010.

Sérstaklega er bent á 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 en þar sem m.a. kveðið á um heimild bæjaryfirvalda til að beita dagsektum í málum sem þessum. Jafnframt vill byggingarnefnd minna á 210. gr. byggingarreglugerðar þar sem m.a. er kveðið á um að hámarka dagsekta geti numið 1.000.000 á dag. 

15.811333 - Reglugerð um skilti og merkingar í Kópavogi

Lögð fram fyrirspurn um merki á Smáratorg 3. Óskað eftir framgangi
mála í skiltanefnd. Byggingarnefnd óskar eftir framvindu skýrslu forsvarsmanns skiltanefndar.

Byggingarfulltrúa falið að sendar forsvarsmönnum Smáratorgs 3 bréf,                            þar sem óskað er eftir skýringum á merkingum á húsinu sem ekki hafa verið heimilað af nefndinni

Lögð fram skýrsla byggingarfulltrúa um byggingarframkvæmdir fyrir árið
2009.

Fundi slitið - kl. 09:15.