Barnaverndarnefnd

25. fundur 14. mars 2013 kl. 12:30 - 15:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Benedikt Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Andrés Pétursson aðalfulltrúi
  • Jón Kristinn Snæhólm aðalfulltrúi
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ingibjörg Gunnlaugsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1303048 - Kynnisferð barnaverndar Kópavogs 14. mars 2013

Barnaverndarnefnd Kópavogs lýsir yfir mikilli ánægju með kynnisferð barnaverndar og góðar móttökur starfsmanna þeirra úrræða sem heimsótt voru.

Fundi slitið - kl. 15:30.