Barnaverndarnefnd

2. fundur 14. apríl 2011 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.910007 - Barnaverndamál barn

Fært í trúnaðarbók.  Erla Björg Kristjánsdóttir félagsráðgjafi, Elín Klara Bender félagsráðgjafi og Þyrí Halla Steingrímsdóttir hdl. sátu fundinn undir þessum lið.

2.1104083 - Barnaverndarmál barn

Lagt fram til kynningar

Fært í trúnaðarbók.  Erla Björg Kristjánsdóttir félagsráðgjafi og Elín Klara Bender félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1104082 - Barnaverndarmál barn

Fært í trúnaðarbók.  Erla Björg Kristjánsdóttir félagsráðgjafi, Elín Klara Bender félagsráðgjafi og  Þyrí Halla Steingrímsdóttir hdl. sátu fundinn undir þessum lið.

4.1104052 - Umsagnarmál - Leyfi til að gerast fósturforeldrar.

Fært í trúnaðarbók.  Erla Björg Kristjánsdóttir félagsráðgjafi og Elín Klara Bender félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1104108 - Umsagnarmál - Ættleiðing.

Fært í trúnaðarbók.  Erla Björg Kristjánsdóttir félagsráðgjafi og Elín Klara Bender félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.