Barnaverndarnefnd

35. fundur 13. mars 2014 kl. 15:30 - 17:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Andrés Pétursson formaður
  • Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður fjölskyldudeildar
  • Bragi Michaelsson aðalfulltrúi
  • Signý Þórðardóttir aðalfulltrúi
  • Matthías Björnsson aðalfulltrúi
  • Magnús M Norðdahl aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1304094 - Athugasemdir frá Barnaverndarstofu.

Fært í trúnaðarbók.

2.1403143 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

3.1403156 - Umsagnarmál - Umsókn um leyfi sem fósturforeldrar

Fært í trúnaðarbók.

4.1311154 - Umsagnarmál - ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

5.701026 - Verklagsreglur Menntasviðs Kópavogs um viðbrögð við ofbeldi gagnvart börnum

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:00.