Barnaverndarnefnd

3. fundur 12. maí 2011 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Magnús M Norðdahl formaður
  • Hanna Dóra Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Jóhanna Thorsteinson aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.909217 - Barnaverndamál. Barn

Fært í trúnaðarbók.  Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið ásamt Elínu Klöru Bender félagsráðgjafa.

2.909412 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið ásamt Lilju Rós Agnarsdóttur félagsráðgjafa.

3.1105079 - Umsagnarmál - ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.  Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

4.1105078 - Umsagnarmál - ættleiðing

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

5.1105080 - Umsagnarmál - stuðningsforeldri - endurnýjun á leyfi

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

6.1105014 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

7.1105082 - Umsagnarmál. Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsforeldrar

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

8.910007 - Erindi frá Barnaverndarstofu

Lagt fram til kynningar erindi frá Barnaverndarstofu dags. 26. apríl 2011.

 Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

9.1105081 - Frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili

Allsherjarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili, 706. mál.Þess er óskað að umsögn berist fyrir 19. maí nk.

Barnaverndarnefnd Kópavogs felur lögfræðingi velferðarsviðs að skila umsögn til Allsherjarnefndar Alþingis.  Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.