Barnaverndarnefnd

50. fundur 12. nóvember 2015 kl. 15:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Bragi Michaelsson aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Anna Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1410238 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

2.1505573 - Barnaverndarmál

Dagbjört Rún Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.
Fært í trúnaðarbók.

3.1511155 - Drög. Framkvæmdaáætlun Kópavogs í barnaverndarmálum kjörtímabilið 2014-2018

Umræða fór fram um framkvæmdaáætlun Kópavogs í barnaverndarmálum. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

4.1507026 - Umsagnamál - Ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

5.1510780 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

6.1510788 - Umsagnarmál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

7.1511133 - Upplýsingar barnaverndar Kópavogs um atburði á Lækjarbakka

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið.