Barnaverndarnefnd

20. fundur 08. nóvember 2012 kl. 15:30 - 16:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Andrés Pétursson formaður
  • Benedikt Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
  • Hafsteinn Karlsson varamaður
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1202103 - Kynning Guðbjargar Grétu Steinarsdóttur á MA ritgerð sinni: Staða ungs fólks sem barnavernd Kópavogs

Guðbjörg fór yfir niðurstöður MA rannsóknar sinnar.

2.909157 - Barnaverndamál. Unglingur

Skráð í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 16:30.