Barnaverndarnefnd

120. fundur 06. maí 2021 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Ragnar Guðmundsson aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögmaður
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.1601485 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

2.15081077 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

3.1905084 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

4.1804787 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

5.1903682 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

6.2008868 - Kynningar á stöðu Barnaverndar

Deildarstjóri barnaverndar fór yfir niðurstöðu álagsmælinga í barnavernd og tölfræðiupplýsingar.

Barnaverndarnefnd Kópavogs lýsir yfir miklum áhyggjum af vaxandi málafjölda í barnavernd og telur nauðsynlegt að fjölgað sé í starfsliði barnaverndar vegna þess álags sem mælist vegna mikillar fjölgunar barnaverndartilkynninga.

Fundi slitið - kl. 18:00.