Barnaverndarnefnd

109. fundur 26. ágúst 2020 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Bragi Mikaelsson varamaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögmaður
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.15081077 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðmundína Ragnarsdóttir lögmaður - mæting: 15:30
  • Dagbjört Rún Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 15:30

Barnaverndarmál

2.1809568 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Erla Guðrún Sigurðardóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:00
  • Flosi Hrafn Sigurðsson, lögmaður - mæting: 16:10
  • Bjarni Hólmar Einarsson, lögmaður - mæting: 16:00

Barnaverndarmál

3.1601485 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.
Bragi Michaelson vék af fundi.

Almenn mál

4.2008868 - Tölfræðiupplýsingar um tilkynningar, ástæðu þeirra og niðurstöðu Álagsmælinga hjá starfsmönnum

Frestað til næsta fundar.

Almenn mál

5.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Deildarstjóra barnaverndar er falið að koma athugasemdum nefndarinnar til verkefnastjóra.

Fundi slitið - kl. 18:00.