Barnaverndarnefnd

107. fundur 03. júní 2020 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.1910534 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Lilja Margrét Olsen lögmaður - mæting: 15:40
  • Dagbjört Rún Guðmundsdóttir félagsráðgjafi - mæting: 15:40

Barnaverndarmál

2.15081077 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Hulda Rós Rúriksdóttir lögmaður - mæting: 16:00
  • Dagbjört Rún Guðmundsdóttir félagsráðgjafi - mæting: 16:00

Barnaverndarmál

3.1807104 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

4.20051175 - Lagt fyrir Barnaverndarnefnd Kópavogs þann 3. júní erindi frá Barnaverndarstofu vegna innleiðingar á MST-CAN aðferðinni á Íslandi og beiðni um staðfestingu nefndarinnar á þátttöku á innleiðingunni

Barnaverndarnefnd fagnar tilkomu nýrra meðferðarúrræða og samþykkir að taka þátt í innleiðingu MST-CAN úrræðis Barnaverndarstofu en telur þörf á að nánari umræða fari fram um kostnaðarhlutdeild sveitarfélagana vegna nýtingu úrræðisins.

Fundi slitið - kl. 17:30.