Barnaverndarnefnd

106. fundur 20. maí 2020 kl. 15:30 - 17:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.1712909 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

2.1807104 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Almenn mál

3.2005567 - Lifecourse rannsókn lögð fyrir Barnaverndarnefnd Kópavogs 20. maí 2020

Barnaverndarnefnd Kópavogs samþykkir samstarf við Ingu Dóru Sigfúsdóttur prófessor, Háskólanum í Reykjavík vegna rannsóknar hennar ,,A Multilevel Analysis on the Effects of Stress on Biology, Emotions and Behavior throughout Childhood ? LIFECOURSE? og felur deildarstjóra barnaverndar að undirrita samstarfsyfirlýsingu fyrir sína hönd.

Fundi slitið - kl. 17:00.