Barnaverndarnefnd

83. fundur 16. ágúst 2018 kl. 12:00 - 13:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Unnur Berglind Friðriksdóttir aðalmaður
  • Bragi Mikaelsson
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Steini Þorvaldsson aðalmaður
  • Friðrik Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjándóttir Lögmaður
Dagskrá

Umsagnamál

1.1805112 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

2.1611042 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Sólveig Björg Arnarsdóttir félagsráðgjafi

Barnaverndarmál

3.1510509 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Umsagnamál

4.1805972 - Umsagnarmál

Gestir

  • Ómar Örn Bjarnþórsson lögmaður

Önnur mál

5.1408428 - Kynning á barnvernd Kópavogs

Starfsmenn nefndarinnar kynntu fyrir nefndarmönnum skipulag barnaverndar Kópavogs og barnaverndarlög.

Önnur mál

6.1209350 - Kosning formanns barnaverndarnefndar Kópavogs

Sigurbjörg Vilmundardóttir er kosin formaður nefndarinnar og Matthías Björnsson varaformaður.

Fundi slitið - kl. 13:30.