Barnaverndarnefnd

71. fundur 02. nóvember 2017 kl. 12:00 - 13:50 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Kolbrún Þorkelsdóttir aðalmaður
  • Bragi Mikaelsson aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Signý Þórðardóttir aðalmaður
  • Magnús M Norðdahl aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

Barnaverndarmál

1.15061118 - Barnaverndarmál. Dómsmál

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Bergdís Ýr Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 12:15
  • Flosi Eiríksson hdl. - mæting: 12:15

Barnaverndarmál

2.1601485 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Barnaverndarmál

3.1510509 - Barnaverndarmál

undefined
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Kjell Hymer, félagsráðgjafi - mæting: 12:30
  • Dagbjört Rún Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 12:30
  • Ómar Örn Bjarnþórson hdl. - mæting: 12:30

Umsagnamál

4.1205376 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók

Önnur mál

5.1702441 - Tímabundin breyting á heimild til að undirrita neyðarráðstöfun

Barnaverndarnefnd Kópavogs heimilar Ásu A. Kristjánsdóttir lögfræðingi að undirrita neyðarráðstafanir skv. 31. gr. barnaverndarlaga á meðan á námsleyfi deildarstjóra barnaverndar stendur frá 2. nóvember til og með 1. desember 2017.

Fundi slitið - kl. 13:50.