Barnaverndarnefnd

7. fundur 05. október 2011 kl. 15:30 - 17:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Magnús M Norðdahl formaður
  • Hanna Dóra Stefánsdóttir aðalfulltrúi
  • Jóhanna Thorsteinson aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Óttar Felix Hauksson aðalfulltrúi
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1109296 - Barnaverndarmál - barn

Fært í trúnaðarbók. Elsa Inga Konráðsdóttir og Sigrún Ósk Björgvinsdóttir félagsráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

2.911016 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.  Erla Björg Kristjánsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

3.909157 - Barnaverndamál

Fært í trúnaðarbók.  Erla Björg Kristjánsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1006212 - Umsagnarmál. Vistforeldrar

Fært í trúnaðarbók.

5.1109293 - Kosning varaformanns barnaverndarnefndar Kópavogs

Kosning nýs varaformanns í stað Karenar Halldórsdóttur

Máli frestað.

6.1108303 - Framkvæmdaáætlun í barnavernd

Lagt fram til kynningar. Umræðu er fresta til næsta fundar.

7.1001067 - Breytingar á reglum um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála hjá barnaverndarstarfsmönnum fél

Lagt fram til kynningar. Barnaverndarnefnd felur lögfræðingu velferðarsviðs að óska eftir umsögn Barnaverndarstofu um reglurnar.

8.1106235 - Aðgerðaáætlun gegn kynbundnu ofbeldi og ofbeldi gagnvart börnum

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:00.