Barnaverndarnefnd

39. fundur 28. ágúst 2014 kl. 15:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Bragi Michaelsson aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Anna Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1408417 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.
Dagbjört Ösp Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

2.1112038 - Barnaverndarmál - barn

Fært í trúnaðarbók.

3.1309599 - Barnaverndarmál. Börn.

Fært í trúnaðarbók.

4.1303052 - Stuðningsfjölskylda - barnavernd

Fært í trúnaðarbók.

5.1105078 - Umsagnarmál - ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

6.1408349 - Umsagnarmál - Ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

7.1408359 - Umsagnarmál - ættleiðing

Fært í trúnaðarbók.

8.909108 - Umsókn um að gerast stuðningsforeldri

Fært í trúnaðarbók.

9.1311301 - Umsókn um að gerast stuðningsforeldri

Fært í trúnaðarbók.

10.1408345 - Umsókn um aðverða stuðningsforeldri

Fært í trúnaðarbók.

11.1408428 - Kynning á barnvernd Kópavogs

Málinu er frestað.

12.1408542 - Barnaverndarnefnd Kópavogs 2014-2018. Kosning formanns og varaformanns.

Karen Rúnarsdóttir er kjörin formaður og Matthías Björnsson er kjörinn varaformaður.

Fundi slitið.