Barnaverndarnefnd

18. fundur 27. september 2012 kl. 15:30 - 15:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Magnús M Norðdahl aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Benedikt Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Andrés Pétursson aðalfulltrúi
  • Jón Kristinn Snæhólm aðalfulltrúi
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ingibjörg Gunnlaugsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.1209350 - Kosning formanns barnaverndarnefndar Kópavogs

Meirihluti barnaverndarnefndar Kópavogs er sammála um að Andrés Pétursson verði

formaður barnaverndarnefndar Kópavogs.

2.1209349 - Umsagnarmá umgengnismál

Fært í trúnaðarbók. Ásthildur Guðmundsdóttir félagsráðgjafi og Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sátu

fundinn undir þessum lið.

3.1201073 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók. Sigrún Ósk Björgvinsdóttir félagsráðgjafi og Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sátu

 fundinn undir þessum lið.

4.1209346 - Barnaverndarmál - Greinargerð ásamt fskj. lögð fyrir barnaverndarnefnd Kópavogs 27. sept. 2012

Fært í trúnaðarbók. Sigrún Ósk Björgvinsdóttir félagsráðgjafi og Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sátu

 fundinn undir þessum lið.

5.1209296 - Umsagnarmál - Umgengnismál

Fært í trúnaðarbók. Lilja Rós Agnarsdóttir félagsráðgjafi og Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sátu

 fundinn undir þessum lið.

6.1112038 - Barnaverndarmál - barn

Málinu er frestað til næsta fundar.

7.909157 - Barnaverndamál. Unglingur

Fært í trúnaðarbók. Erla Björg Kristjánsdóttir félagsráðgjafi og Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sátu fundinn

undir þessum lið.

8.908117 - Úttekt á stuðningsfjölskyldu

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

9.1209317 - Umsagnarmál - Leyfi til að gerast fósturforeldri

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn

undir þessum lið.

10.1209348 - Umsagnarmál. Ættleiðing.

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn

undir þessum lið.

11.912004 - Barnaverndamál barn

Fært í trúnaðarbók. Lagt fram til kynningar.

12.1207532 - Einstaklingsmál. Samstarfsverkefni við barnavernd

Fært í trúnaðarbók. Lagt fram til kynningar.

13.1209339 - Umsagnamál. Ættleiðing.

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn

undir þessum lið.

14.1209464 - Yfirlit yfir kostnað vegna vistana skv. barnaverndarlögum.

Lagt fram til kynningar. Ljóst er að bókhaldslykill vegna vistanna barna utan heimilis er yfir fjárhagsáætlun.Óskað er eftir samþykki bæjarráðs vegna aukins kostnaðar þar em ljóst er að um lögbundinn verkefni er að ræða.

Fundi slitið - kl. 15:30.