Barnaverndarnefnd

13. fundur 24. maí 2012 kl. 16:30 - 18:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Jóhanna Thorsteinson aðalfulltrúi
  • Benedikt Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Bragi Þór Thoroddsen aðalfulltrúi
  • Lára Jóna Þorsteinsdóttir varafulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson varafulltrúi
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur velferðarsviðs
Dagskrá

1.1205371 - Áttan - uppeldisráðgjöf

Lagt fram til kynningar. 

Lilja Rós Agnarsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

2.1201073 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók. 

3.1204270 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um leyfi sem fósturforeldrar

Fært í trúnaðarbók. 

4.1001067 - Breytingar á reglum um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála hjá barnaverndarstarfsmönnum fél

Barnaverndarnefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti með breytingu á ákvæði 4. gr.

5.1205326 - Umsagnarmál - umgengi

Fært í trúnaðarbók.  Lilja Rós Agnarsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

6.1204011 - Umsagnarmál. Umgengni

Fært í trúnaðarbók. 

7.905054 - Barnaverndarmál. Unglingur

Fært í trúnaðarbók. 

8.1204037 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók. 

Fundi slitið - kl. 18:00.