Barnaverndarnefnd

44. fundur 26. mars 2015 kl. 15:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Karen Rúnarsdóttir aðalmaður
  • Bragi Michaelsson aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Anna Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Vilmundardóttir aðalmaður
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Anna Eygló Karlsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1503363 - Átak gegn heimilisofbeldi - minnisblað starfshóps -

Lagt fram til kynningar.

2.1205371 - Áttan - uppeldisráðgjöf

Lilja Rós Agnarsdóttir forstöðumaður kynnti úrræðið Áttuna - uppeldisráðgjöf fyrir nefndinni.

3.906312 - Barnaverndamál barn

Fært í trúnaðarbók.

4.1405423 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

5.1304094 - Barnaverndarmál. Barn

Fært í trúnaðarbók.

6.1502580 - Umsagnamál-fósturforeldrar

Fært í trúnaðarbók.

7.1503574 - Umsagnamál - Stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

8.1306728 - Umgengni við barn í varanlegu fóstri

Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið.