43. fundur
26. febrúar 2015 kl. 15:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
Karen Rúnarsdóttiraðalmaður
Bragi Michaelssonaðalmaður
Matthías Björnssonaðalmaður
Anna Kristinsdóttiraðalmaður
Sigurbjörg Vilmundardóttiraðalmaður
Aðalsteinn Sigfússonfélagsmálastjóri
Ása Arnfríður Kristjánsdóttirlögfræðingur
Fundargerð ritaði:Ása A. KristjánsdóttirLögmaður
Dagskrá
1.1306694 - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda
Fært í trúnaðarbók.
2.1412234 - Umsagnamál - Fósturforeldrar
Fært í trúnaðarbók.
3.1502672 - Barnaverndarmál
Fært í trúnaðarbók.
4.1502724 - Umsagnarmál-Stuðningsforeldri
Fært í trúnaðarbók.
5.1502727 - Umsagnamál-Stuðningsforeldrar
Fært í trúnaðarbók.
6.911083 - Barnaverndamál barn
Elsa Inga Konráðsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið. Fært í trúnaðarbók.
7.1410049 - Barnaverndarmál
Guðbjörg Grétar Steinarsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið. Fært í trúnaðarbók.
8.1501102 - Umsagnamál - Stuðningsforeldrar
Fært í trúnaðarbók.
9.1502744 - Barnavernd - Almennt erindi
Barnaverndarnefnd Kópavogs heimilar Hafdísi Gísladóttur, kt. 111261-3349 aðgang að gögnum vegna meistararritgerðar umsækjanda með fyrirvara um samþykkt persónuverndar. Skoðun allra gagna mun fara fram á skrifstofu barnaverndar.
Barnaverndarnefnd óskar eftir að niðurstaða rannsakanda verði kynnt fyrir nefndinni.