Bæjarstjórn

1068. fundur 18. desember 2012 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Margrét Björnsdóttir forseti
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir aðalfulltrúi
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson aðalfulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1211026 - Skipulagsnefnd, 4. desember

1219. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

2.1211025 - Framkvæmdaráð, 12.desember

42. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

3.1211013 - Hafnarstjórn, 29. nóvember

86. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

4.1201279 - Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis, 26. nóvember

176. fundur

Til máls tók Ómar Stefánsson um liði 3.2., 5, 6, 7 og 9.1. og Margrét Björnsdóttir um lið 6.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

5.1211023 - Íþróttaráð, 29. nóvember

18. fundur

Til máls tóku Gunnar Ingi Birgisson um lið 1 og Hjálmar Hjálmarsson um lið 1.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

6.1212004 - Íþróttaráð, 4. desember

19. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

7.1211018 - Jafnréttis- og mannréttindanefnd, 28. nóvember

16. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

8.1211024 - Leikskólanefnd, 4. desember

33. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

9.1201280 - Samvinnunefnd um svæðisskipulag, 26. október

29. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

10.1201280 - Samvinnunefnd um svæðisskipulag, 30. nóvember

30. fundur

Til máls tóku Hafsteinn Karlsson og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

11.1211021 - Forvarna- og frístundanefnd, 5. desember

13. fundur

Til máls tók Hjálmar Hjálmarsson um liði 5 og 3.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

12.1211019 - Skólanefnd, 3. desember

52. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

13.1201281 - Skólanefnd MK, 4. desember

22. fundur

Til máls tóku Karen Halldórsdóttir um liði 1 og 2 og Ómar Stefánsson um lið 1

 

Fundargerðin afgreidd á frekari umræðu.

14.1201284 - Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga, 23. nóvember

801. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

15.1201285 - Stjórn SSH, 10. desember

384. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

16.1201286 - Stjórn slökkviliðs hbsv., 16. nóvember

115. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

17.1201286 - Stjórn slökkviliðs hbsv., 23. nóvember

116. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

18.1201287 - Stjórn Sorpu bs., 26. nóvember

308. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

19.1211015 - Umhverfis- og samgöngunefnd, 3. desember

27. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

20.906118 - Endurfjármögnun lána

Frá fjármála- og hagsýslustjóra, dags. 12. desember, tillaga um endurfjármögnun, lögð fram í bæjarráði 13/12 og vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar:
"Bæjarstjórn Kópavogsbæjar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð allt að kr. 5.000.000.000,- í kauphallarflokkum Lánasjóðs sveitarfélaga, LSS 2024 og/eða LSS2034. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 3. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 45/1998.
Jafnframt er Ármanni Kr. Ólafssyni, kt. 170766-5049, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Kópavogsbæjar að undirrita lánssamninga við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari."

Til máls tóku Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, og Ómar Stefánsson, sem lagði til að tillögunni verði vísað til fullnaðarafgreiðslu bæjarráðs. Þá tóku til máls Hjálmar Hjálmarsson, Gunnar Ingi Birgisson, Ómar Stefánsson, Hjálmar Hjálmarsson og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri.

 

Hlé var gert á fundi kl. 21:37.  Fundi var fram haldið kl. 21:39.

 

Forseti bar upp tillögu Ómars Stefánssonar um að vísa framlagðri tillögu til fullnaðarafgreiðslu bæjarráðs. Tillagan var felld með fímm atkvæðum en tveir greiddu atkvæði með henni. Fjórir bæjarfulltrúar sátu hjá.

Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélag ohf. að fjárhæð allt að kr. 5.000.000.000,- í kauphallarflokkum Lánasjóðs sveitarfélaga, LSS 2024 og /eða LSS2034 með tíu atkvæðum en einn bæjarfulltrúi sat hjá.

21.1212172 - Kópavogsgerði 5 - 7, umsókn Dverghamra ehf. um lóð

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að S.Þ. verktökum verði heimilað að skila lóðinni Kópavogsgerði 5 - 7. Fyrir liggur umsókn frá Dverghömrum ehf. um þessa lóð. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð og bæjarstjórn að þeim verði úthlutað lóðinni Kópavogsgerði 5-7. Þessi afgreiðsla er sambærileg við úthlutun lóðarinnar Þorrasalir 13-15.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu framkvæmdaráðs.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir að gefa Dverghömrum ehf., kt. 610786-1629 kost á byggingarrétti á lóðinni Kópavogsgerði 5 - 7. Samþykkt með átta atkvæðum en þrír fulltrúar sátu hjá.

22.1203295 - Starfshópur um vinnulag og vinnubrögð bæjarstjórnar.

Tillögur starfshóps, sem bæjarstjórn skipaði um bætt vinnubrögð bæjarstjórnar. Starfshópinn skipuðu Pétur Ólafsson og Karen Halldórsdóttir.

Til máls tóku Karen Halldórsdóttir, Guðríður Arnardóttir, Ólafur Þór Gunnarsson, Hjálmar Hjálmarsson, Gunnar Ingi Birgisson, Margrét Björnsdóttir, Pétur Ólafsson, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, og Karen Halldórsdóttir sem lagði til að við aðra málsgrein tillögu um takmörkun á ræðutíma bættist eftirfarandi setning:

Forseta er heimilt að auka ræðutíma ef ljóst er að umræðan þurfi ítarlegri umfjöllun.

Þá tóku til máls Hjálmar Hjálmasson, Pétur Ólafsson og Gunnar Ingi Birgisson, sem lagði fram eftirfarandi breytingartillögur:

Undir tillögu um erindisbréf forsætisnefndar falli 5. tl. 9. gr. út.

Undir tillögu um takmörkun á ræðutíma falli fundargerðir bæjarráðs undir gr. um önnur mál.

Þá tók Karen Halldórsdóttir til máls.

Hlé var gert á fundi kl. 18:14.  Fundi var fram haldið kl. 18:19.

Hlé var gert á fundi kl. 18:19.  Fundi var fram haldið kl. 19:00.

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, tók til máls og lagði fram eftirfarandi breytingartillögu við tillögu að takmörkun á ræðutíma, aðra grein:

Óski bæjarfulltrúi eftir tvöföldum ræðutíma undir þessum lið skal forseti verða við því.

Karen Halldórsdóttir tók til máls og dró breytingartillögu sína til baka.

Forseti bar undir fundinn breytingartillögu Gunnars Inga Birgissonar um tillögu að skipan forsætisnefndar og var hún felld með tíu atkvæðum en einn greiddi atkvæði með henni.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu að skipan forsætisnefndar til reynslu til þriggja mánaða einróma.

Forseti bar undir fundinn breytingartillögu Ármanns Kr. Ólafssonar um aðra málsgrein tillögu um takmörkun á ræðutíma og var hún samþykkt með níu atvæðum en tveir bæjarfulltrúar sátu hjá.

Forseti bar undir fundinn breytingartillögu Gunnars Inga Birgissonar um takmörkun á ræðutíma var hún felld með tíu atkvæðum en einn greiddi atkvæði með henni.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu að takmörkun ræðutíma til reynslu til þriggja mánaða svo breytta einróma.

23.1211022 - Bæjarráð, 29. nóvember

2664. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

24.1211379 - SHS fasteignir. Tillaga fjármálastjóra sveitarfélaganna

Lögð fram til staðfestingar tillaga fjármálastjóra aðildarsveitarfélaganna, sem samþykkt var á stjórnarfundi SHS 23. nóvember, sbr. lið 1 í fundargerð, en bæjarráð vísaði málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu, sbr. lið 6 í fundargerð frá 29/11.

Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu með tíu atkvæðum gegn einu.

25.1212003 - Bæjarráð, 6. desember

2665. fundur

Til máls tóku Gunnar Ingi Birgisson um lið 16, Guðríður Arnardóttir um lið 16, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, um lið 16, Gunnar Ingi Birgisson um lið 16, Guðríður Arnardóttir um lið 16, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, um lið 16, Karen Halldórsdóttir um lið 16, Hjálmar Hjálmarsson um liði 21 og 16, Margrét Björnsdóttir um lið 16 og Hafsteinn Karlsson um stjórn fundarins.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

26.1211280 - Örvasalir 14. Deiliskipulag.

Með tilvísan í 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2012 telur skipulagsnefnd að umrædd tillaga hafi ekki grenndaráhrif og samþykkir því erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Bæjarráð vísaði erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með tíu atkvæðum en einn bæjarfulltrúi sat hjá.

27.1210263 - Þorrasalir 17 - breytt deiliskipulag

Skipulagsnefnd samþykkir framlagða breytingartillögu dags. 4. desember ásamt umsögn og vísar henni til bæjarráðs og bæjarstjórnar. Bæjarráð vísaði erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar með tíu atkvæðum en einn bæjarfulltrúi sat hjá.

28.1212007 - Bæjarráð, 13. desember

2666. fundur

Til máls tóku Gunnar Ingi Birgisson um liði 9, 11, 35 og 37, Ólafur Þór Gunnarsson um liði 35, 41 og 37, Ómar Stefánsson um liði 11, 30, 35, 39 og 41, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, um liði 11 og 37, Hjálmar Hjálmarsson um liði 9, 11, 31, 35, 37 og 41, Guðríður Arnardóttir um liði 9, 11, 35, 37 og 41, Margrét Björnsdóttir um liði 9, 35, 37, 39 og 41, Gunnar Ingi Birgisson um lið 41 og Ólafur Þór Gunnarsson um lið 41.

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

29.1212118 - Dalaþing 34, umsókn um lóð

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Bjössa ehf. kt. 650603-3540 verði úthlutað lóðinni Dalaþing 34. Bæjarráð staðfesti afgreiðslu framkvæmdaráðs.

Bæjarstjórn staðfestir einróma afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir að gefa Bjössa ehf. kt. 650603-3540 kost á byggingarrétti á lóðinni Dalaþing 34.

30.1212144 - Austurkór 43, 45, 47, 47a, umsókn Rafmagnsverkstæðis Jens og Róberts ehf. um lóð.

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts ehf. kt. 550206-0210 verði úthlutað lóðinni Austurkór 43, 45, 47, 47a.
Samþykkt með tveimur atkvæðum og einn situr hjá.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu framkvæmdaráðs. Tveir bæjarfulltrúar sátu hjá við afgreiðsluna.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir að gefa Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts ehf. kt. 550206-0210 kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 43, 45, 47, 47a. Samþykkt með sex atkvæðum en fimm fulltrúar sátu hjá.

31.1206613 - Úttekt á stjórnsýslu Kópavogsbæjar

Lögð fram að nýju niðurstaða úttektar Capacent á stjórnsýslu Kópavogsbæjar, sem frestað var á fundi bæjarstjórnar 13. nóvember og 27. nóvember sl.

Til máls tóku Guðríður Arnardóttir, Ólafur Þór Gunnarsson, Hjálmar Hjálmarsson, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, Gunnar Ingi Birgisson, Margrét Björnsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson.

32.1212150 - Austurkór 84 - 86, umsókn S.Þ. verktaka ehf. um lóð

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að S.Þ. verktökum ehf. kt. 550393-2399 verði úthlutað lóðinni Austurkór 84 - 86. Bæjarráð staðfestir afgreiðslu framkvæmdaráðs.

Bæjarstjórn staðfestir einróma afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir að gefa S.Þ. verktökum ehf. kt. 550393-2399 kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 84 - 86.

33.1201087 - Gjaldskrá vegna framlaga til foreldra barna í einkareknum leikskólum

Frá sviðsstjóra menntasviðs, dags. 12. desember, tillaga að nýrri gjaldskrá vegna framlaga með börnum í einkareknum leikskólum. Bæjarráð vísaði tillögu að nýrri gjaldskrá til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu að nýrri gjaldskrá framlaga vegna barna í einkareknum leikskólum. Samþykkt með sex atkvæðum. Fimm bæjarfulltrúar sátu hjá.

34.1211020 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 27. nóvember

65. fundur

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa án umræðu.

35.1212001 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 4. desember

66. fundur

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa án umræðu.

36.1212005 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 11. desember

67. fundur

Ólafur Þór Gunnarsson tók til máls um stjórn fundarins.

 

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa án frekari umræðu.

37.1212002 - Atvinnu- og þróunarráð, 4. desember

9. fundur

Til máls tóku Hjálmar Hjálmarsson um lið 2 og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, um lið 2.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

38.1212010 - Atvinnu- og þróunarráð, 13. desember

10. fundur

Til máls tók Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, um lið 1, og lagði til að fundargerðinni verði vísað til fullnaðarafgreiðslu bæjarráðs. Þá tóku til máls Ómar Stefánsson um lið 1 og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, um lið 1.

 

Bæjarstjórn samþykkir með tíu atkvæðum að vísa fundargerðinni til fullnaðarafgreiðslu bæjarráðs. Einn bæjarfulltrúi sat hjá.

39.1211027 - Félagsmálaráð, 4. desember

1342. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

Fundi slitið - kl. 18:00.