Bæjarstjórn

1006. fundur 17. desember 2009 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.911026 - Leikskólanefnd 1/12

12. fundur

Liður 6. 0911005 - verktakasamningur við Svandísi Ásu Sigurjónsdóttur.  Liður 7. 0911904 - verktakasamningur við Signýju Einarsdóttur.  Liður 8.  0911903 - verktakasamningur við Brynju Jónsdóttur.  Liður 9. 0911902 - verktakasamningur við Guðlaugu Ásmundsdóttur.  Bæjarstjórn samþykkir samningana samkvæmt afgreiðslu leikskólanefndar. 

 

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

2.912645 - Fjárhagsáætlun 2010

Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarstjóri, gerði grein fyrir fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar 2010, sem samanstendur af rekstraráætlun, framkvæmdayfirliti, sjóðsstreymi og efnahagsreikningi fyrir A- og B-hluta Kópavogsbæjar.

Til máls tóku Ólafur Þór Gunnarsson, Guðríður Arnardóttir, Ómar Stefánsson og Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarstjóri.

 

Forseti lagði til að fjárhagsáætlun Kópavogs 2010 yrði vísað til seinni umræðu í bæjarstjórn og var það samþykkt einróma.

3.912615 - Fundargerð undirbúningsnefndar um Tónlistarsafn Íslands 18/4 2007

3. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

4.912615 - Fundargerð undirbúningsnefndar um Tónlistarsafn Íslands 11/4 2007

2. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

5.912615 - Fundargerð undirbúningsnefndar um Tónlistarsafn Íslands 22/3 2007

1. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

6.901200 - Fundargerð stjórnar Strætó bs. 27/11

127. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

7.901137 - Fundargerð stjórnar Sorpu bs. 16/11

267. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

8.901308 - Fundargerð stjórnar slökkviliðs hbsv. 20/11

87. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

9.904002 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs 26/11

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

10.904002 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs 23/10

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

11.910051 - Fundargerð stjórnar Héraðsskjalasafns 5/10

57. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

12.911019 - Skólanefnd 30/11

20. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

13.911008 - Skólanefnd 16/11

19. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

14.911014 - Lista- og menningarráð 17/11

347. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

15.911023 - Bæjarráð 26/11

2527. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

16.912002 - Jafnréttisnefnd 8/12

287. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

17.911022 - Íþrótta- og tómstundaráð 30/11

241. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

18.911005 - Íþrótta- og tómstundaráð 16/11

240. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

19.901385 - Fundargerð heilbrigðisnefndar 30/11

145. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

20.911027 - Félagsmálaráð 1/12

1273. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

21.911012 - Félagsmálaráð 17/11

1272. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

22.912008 - Atvinnu- og upplýsinganefnd 10/12

320. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

23.911013 - Atvinnu- og upplýsinganefnd 19/11

319. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

24.911021 - Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa 17/11

fskj. 11/2009

Bæjarstjórn staðfestir sérafgreiðslur byggingarfulltrúa.

 

Flosi Eiríksson vék af fundi undir þessum lið.

25.911016 - Byggingarnefnd 17/11

1310. fundur

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu byggingarnefndar.

 

Flosi Eiríksson vék af fundi undir þessum lið.

26.912015 - Bæjarráð 15/12

2530. fundur

Til máls tók Ólafur Þór Gunnarsson um lið 6. Þá tóku til máls Jón Júlíusson og Ragnheiður K. Guðmundsdóttir um lið 2. Því næst tók til máls Ómar Stefánsson um liði 2 og 6. Þá tók til máls Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarstjóri, um lið 6. Því næst tóku til máls Jón Júlíusson um lið 2. Ólafur Þór Gunnarsson um lið 6, Ragnheiður K. Guðmundsdóttir um lið 2, Guðríður Arnardóttir um lið 12.

 

Ómar Stefánsson vék af fundi undir umræðum um lið 12.

27.912003 - Bæjarráð 3/12

2528. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

Fundi slitið - kl. 18:00.