Bæjarstjórn

1141. fundur 13. september 2016 kl. 16:00 - 16:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir varafulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir varafulltrúi
  • Hreiðar Oddsson varafulltrúi
Starfsmenn
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá
Kristín Sævarsdóttir sat fundinn í fjarveru Péturs Hrafns Sigurðssonar. Bergljót Kristinsdóttir sat fundinn í fjarveru Ásu Richardsdóttur.

1.16011141 - Fundargerðir stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, dags. 31. ágúst 2016.

354. fundur stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins í 5. liðum.
Lagt fram.

2.1608015 - Forvarna- og frístundanefnd, dags. 25. ágúst 2016.

40. fundur forvarna- og frístundanefndar í 1. lið.
Lagt fram.

3.16011137 - Fundargerðir Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, dags. 29. ágúst 2016.

215. fundur heilbrigðisnefndar í 80. liðum.
Lagt fram.

4.1608016 - Íþróttaráð, dags. 1. september 2016.

62. fundur íþróttaráðs í 6. liðum.
Lagt fram.

5.1608006 - Jafnréttis- og mannréttindaráð, dags. 31. ágúst 2016.

49. fundur jafnréttis- og mannréttindaráðs í 3. liðum.
Lagt fram.

6.1608014 - Leikskólanefnd, dags. 25. ágúst 2016.

72. fundur leikskólanefndar í 12. liðum.
Lagt fram.

7.1608007 - Lista- og menningarráð, dags. 18. ágúst 2016.

62. fundur lista- og menningarráðs í 8. liðum.
Lagt fram.

8.1608004 - Skólanefnd, dags. 15. ágúst 2016.

105. fundur skólanefndar í 6. liðum.
Lagt fram.

9.1609001 - Skólanefnd, dags. 5. september 2016.

106. fundur skólanefndar í 5. liðum.
Lagt fram.

10.1609006 - Forsætisnefnd, dags. 8. september 2016.

75. fundur forsætisnefndar í 1. lið.
Lagt fram.

11.16011135 - Fundargerðir stjórnar SSH, dags. 16. ágúst 2016.

432. fundur stjórnar SSH í 4. liðum.
Lagt fram.

12.16011136 - Fundargerðir stjórnar Strætó, dags. 26. ágúst 2016.

250. fundur stjórnar Strætó í 8. liðum.
Lagt fram.

13.16011143 - Fundargerðir svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins, dags. 19. ágúst 2016.

68. fundur svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins í 5. liðum.
Lagt fram.

14.1608010 - Umhverfis- og samgöngunefnd, dags. 25. ágúst 2016.

77. fundur umhverfis- og samgöngunefndar í 1. lið.
Lagt fram.

15.1508490 - Kosningar í forsætisnefnd 2014 - 2018

Kosning varamanna í forsætisnefnd.
Kjörnir varamenn í forsætisnefnd:
Af A-lista:
Guðmundur Gísli Geirdal
Theódóra Þorsteinsdóttir

Af B-lista:
Pétur Hrafn Sigurðsson

16.1406239 - Kosningar í hafnarstjórn 2014-2018

Steingrímur Steingrímsson kjörinn varamaður í stað Tjörva Dýrfjörð.

17.1406254 - Kosningar í skólanefnd 2014-18

Gerður G. Óskarsdóttir kjörin varamaður í stað Sigríðar Maríu Egilsdóttur.

18.1306180 - Breytingartillaga á bæjarmálasamþykkt - fyrri umræða.

Frá bæjarritara, lögð fram breytingartillaga að bæjarmálasamþykkt Kópavogs. Lögð er til breyting á 47. gr. samþykktarinnar um skipan nefnda og 33. gr. og 49. gr. um umboð til bæjarstjóra um gerð kjörskrár.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að vísa breytingartillögu að bæjarmálasamþykkt Kópavogsbæjar til seinni umræðu.

19.1609002 - Félagsmálaráð, dags. 5. september 2016.

1416. fundur félagsmálaráðs í 10. liðum.
Lagt fram.

20.1608012 - Félagsmálaráð, dags. 22. ágúst 2016.

1415. fundur félagsmálaráðs í 10. liðum.
Lagt fram.

21.1510126 - Urðarhvarf 16. Umsókn um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 5. september, lögð fram umsókn um lóðina Urðarhvarf 16 frá BS eignum ehf. (makaskipti). Lagt er til við bæjarráð að samþykkja úthlutun lóðarinnar til umsækjanda gegn því að lóðinni Urðarhvarfi 10 verði skilað inn. Bæjarráð samþykkti með fimm atkvæðum að gefa BS eignum ehf. kost á byggingarrétti á lóðinni Urðarhvarfi 16 gegn því að lóðarréttindum að Urðarhvarfi 10 verði skilað inn, enda verði byggingarframkvæmdir hafnar innan eins árs við Urðarhvarf 16, og vísaði málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 10 atkvæðum.

22.1608983 - Austurkór 161. Umsókn um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 6. september, lögð fram umsókn um lóðina Austurkór 161 frá Gráhyrnu ehf., kt. 610415-0320. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Bæjarráð samþykkti með fimm atkvæðum að gefa Gráhyrnu ehf. kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 161 og vísaði málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 10 atkvæðum.

23.1608984 - Austurkór 159. Umsókn um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 6. september, lögð fram umsókn um lóðina Austurkór 159 frá Gráhyrnu ehf., kt. 610415-0320. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Bæjarráð samþykkti með fimm atkvæðum að gefa Gráhyrnu ehf. kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 159 og vísaði málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 10 atkvæðum.

24.1608985 - Austurkór 157. Umsókn um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 6. september, lögð fram umsókn um lóðina Austurkór 157 frá Gráhyrnu ehf., kt. 610415-0320. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Bæjarráð samþykkti með fimm atkvæðum að gefa Gráhyrnu ehf. kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 157 og vísaði málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 10 atkvæðum.

25.1111463 - Lautasmári 43 íbúð 0201 Fastanúmer 206-3830 Eignaumsjón

Frá fjármálastjóra, dags. 5. september, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs til að selja félagslegt húsnæði að Lautasmára 43. Bæjarráð vísaði málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn samþykkir með 10 atkvæðum að heimila sölu á Lautasmára 43.

26.1110371 - Boðaþing 8 íbúð 0205 Fastanúmer 230-3477 Eignaumsjón

Frá fjármálastjóra, dags. 5. september, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs til að selja félagslegt húsnæði að Boðaþingi 8. Bæjarráð vísaði málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Bæjarstjórn samþykkir með 10 atkvæðum að heimila sölu á Boðaþingi 8.

27.1609003 - Bæjarráð, dags. 8. september 2016.

2836. fundur bæjarráðs í 27. liðum.
Lagt fram.

28.1605347 - Hlíðarendi 13. Umsókn um lóð undir hesthús.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 29. ágúst, lögð fram umsókn um lóðina Hlíðarenda 13 frá Jóhannesi Árnasyni, kt. 121266-3939. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Bæjarráð samþykkti með fimm atkvæðum að gefa Jóhannesi Árnasyni kost á byggingarrétti á lóðinni Hlíðarenda 13 og vísaði málinu til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 10 atkvæðum.

29.16081616 - Fróðaþing 7, umsókn um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 29. ágúst, lögð fram umsókn um lóðina Fróðaþing 7 frá Aflmóti ehf., kt. 460794-2349. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Bæjarráð samþykkti með fimm atkvæðum að gefa Aflmóti ehf. kost á byggingarrétti á lóðinni Fróðaþingi 7 og vísaði málinu til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 10 atkvæðum.

30.1608850 - Auðnukór 8, umsókn um lóð.

Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 29. ágúst, lögð fram umsókn um lóðina Auðnukór 8 frá Ólafi Baldurssyni, kt. 100469-5029 og Heiðu Ragnarsdóttur, kt. 040272-3219. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Bæjarráð samþykkti með fimm atkvæðum að gefa Ólafi Baldurssyni og Heiðu Ragnarsdóttur kost á byggingarrétti á lóðinni Auðnukór 8 og vísaði málinu til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 10 atkvæðum.

31.1608018 - Bæjarráð, dags. 1. september 2016.

2835. fundur bæjarráðs í 17. liðum.
Lagt fram.

32.1609553 - Fundargerðir nefnda. Afgreiðsla bæjarstjórnar þann 13. september 2016.

Lagðar fram fundargerðir bæjarráðs frá 1. og 8. september, félagsmálaráðs frá 22. ágúst og 5. september, forsætisnefndar frá 8. september, forvarna- og frístundanefndar frá 25. ágúst, heilbrigðisnefndar frá 29. ágúst, íþróttaráðs frá 1. september, jafnréttis- og mannréttindaráðs frá 31. ágúst, leikskólanefndar frá 25. ágúst, lista- og menningarráðs frá 18. ágúst, skólanefndar frá 15. ágúst og 5. september, stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 31. ágúst, stjórnar SSH frá 16. ágúst, stjórnar Strætó frá 26. ágúst, svæðisskipulagsnefndar frá 19. ágúst og umhverfis- og samgöngunefndar frá 25. ágúst.
Lagt fram.

Hlé var gert á fundi kl. 18.35. Fundi var fram haldið kl. 19:05.

Kl. 19.05 vék Sverrir Óskarsson af fundi og tók Hreiðar Oddsson sæti hans á fundinum.

Kl. 19.05 vék Kristín Sævarsdóttir af fundinum.

33.1511114 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs - fyrri umræða.

Lögð fram til samþykktar drög að nýrri samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kópavogi, sem samþykkt var í bæjarráði þann 14. júlí sl. Málið var tekið fyrir í heilbrigðisnefnd þann 29. ágúst sl. sem mælti með því við bæjarstjórn að samþykkja framkomin drög að nýrri samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kópavogi og auglýsa samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að vísa samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kópavogi til seinni umræðu.

Fundi slitið - kl. 16:00.