Bæjarstjórn

1073. fundur 12. mars 2013 kl. 16:00 - 16:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Jónsson 1. varaforseti
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir aðalfulltrúi
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varafulltrúi
  • Jóhann Ísberg varafulltrúi
  • Elfur Logadóttir varafulltrúi
  • Erla Karlsdóttir varafulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson varafulltrúi
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
  • Hjálmar Hjálmarsson aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

1.1101889 - Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs, 17. ágúst 2011

66. fundur

Lagt fram.

2.1302021 - Leikskólanefnd, 5. mars

36. fundur

Lagt fram.

3.1302024 - Lista- og menningarráð, 28. febrúar

14. fundur

Lagt fram.

4.1302017 - Skipulagsnefnd, 5. mars

1223. fundur

Lagt fram.

5.1302020 - Skólanefnd, 4. mars

55. fundur

Lagt fram.

6.1301026 - Stjórn Héraðsskjalasafns, 27. febrúar

81. fundur

Lagt fram.

7.1301028 - Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga, 1. mars

804. fundur

Lagt fram.

8.1301050 - Stjórn Sorpu bs., 4. mars

314. fundur

Lagt fram.

9.1101889 - Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs, 5. maí 2011

64. fundur

Lagt fram.

10.1101889 - Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs, 7. maí 2011

65. fundur

Lagt fram.

11.1302022 - Hafnarstjórn, 4. mars

88. fundur

Lagt fram.

12.1101889 - Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs, 6. desember 2011

67. fundur

Lagt fram.

13.1201289 - Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs, 7. mars 2012

68. fundur

Lagt fram.

14.1201289 - Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs, 5. júní 2012

69. fundur

Lagt fram.

15.1201289 - Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs, 21. nóvember 2012

70. fundur

Lagt fram.

16.1201289 - Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs, 31. desember 2012

71. fundur

Lagt fram.

17.1302014 - Umhverfis- og samgöngunefnd, 4. mars

31. fundur

Lagt fram.

18.1006252 - Kosningar í skipulagsnefnd

Kosning varamanna í skipulagsnefnd í stað Magnúsar Bjarnasonar (X-S) og Hreggviðs Norðdahl (X-V).

Helga Jónsdóttir er kjörin í stað Magnúsar Bjarnasonar.

Arnþór Sigurðsson er kjörinn í stað Hreggviðs Norðdahl.

19.1006242 - Kosningar í kjörstjórn

Kosning aðalmanns í kjörstjórn í stað Döllu Ólafsdóttur.

Elfur Logadóttir er kjörin í stað Svanhildar Döllu Ólafsdóttur.

20.1006248 - Kosningar í félagsmálaráð

Helga Reinardsdóttir er kjörin sem varamaður í stað Arnþórs Sigurðssonar.

21.1202610 - Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024

Skipulagsnefnd samþykkir í samræmi við 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010, 32. mgr. 6. gr. laga nr 105/2006 og í samræmi við nýja skipulagsreglugerð nr. 90/2013 að kynna að nýju verkefnislýsingu endurskoðaðs Aðalskipulags Kópavogs 2012-2024 dags. 25. febrúar 2013. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar. Bæjarráð samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar og vísar málinu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir að kynna að nýju verkefnislýsingu endurskoðaðs Aðalskipulags Kópavogs 2012-2024 dags. 25. febrúar 2013 með 9 atkvæðum. Tveir bæjarfulltrúar sitja hjá. 

22.1303123 - Fundargerðir nefnda. Afgreiðsla bæjarstjórnar 12. mars 2013

Lagðar fram fundargerðir bæjarráðs frá 28. febrúar og 7. mars, afgreiðslur byggingarfulltrúa frá 18. febrúar og 5. mars, félagsmálaráðs frá 5. mars, forsætisnefndar frá 8. mars, framkvæmdaráðs frá 27. febrúar, hafnarstjórnar frá 4. mars, leikskólanefndar frá 5. mars, lista- og menningarráðs frá 28. febrúar, skipulagsnefndar frá 5. mars, skólanefndar frá 4. mars, stjórnar Héraðsskjalasafns frá 27. febrúar, stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1. mars, stjórnar Sorpu bs. frá 4.mars, stjórnar Tónlistarskóla Kópavogs frá 5. maí 2011, 7. maí 2011, 17. ágúst 2011, 6. desember 2011, 7. mars 2012, 5. júní 2012, 21. nóvember 2012 og 31. desember 2012 og umhverfis- og samgöngunefndar frá 4. mars.

Hlé var gert á fundi kl. 18:27. Fundi var fram haldið kl. 18:28.

Hlé var gert á fundi kl. 18:46. Fundi var fram haldið kl. 19:16.

Hlé var gert á fundi kl. 20:04. Fundi var fram haldið kl. 20:06.

23.1302023 - Bæjarráð, 28. febrúar

2676. fundur

Lagt fram.

24.1303004 - Bæjarráð, 7. mars

2677. fundur

Lagt fram.

25.1301184 - Bergsmári 10. Breytt deiliskipulag.

Bæjarráð samþykkti afgreiðslu skipulagsnefndar og vísaði málinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir tillöguna með 9 atkvæðum. Einn bæjarfulltrúi situr hjá. Einn bæjarfulltrúi var fjarverandi.

26.1212038 - Þinghólsbraut 17, byggingarleyfi.

Bæjarráð samþykkti afgreiðslu skipulagsnefndar og vísaði málinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir tillöguna með 6 atkvæðum. Fjórir bæjarfulltrúar sitja hjá. Einn bæjarfulltrúi var fjarverandi.

27.1301310 - Austurkór 43-47. Breytt deiliskipulag.

Bæjarráð samþykkti afgreiðslu skipulagsnefndar og vísaði málinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir tillöguna með 7 atkvæðum. Fjórir bæjarfulltrúar sitja hjá.

28.1011193 - Kópavogstún - Kópavogsgerði. Breytt deiliskipulag.

Bæjarráð samþykkti afgreiðslu skipulagsnefndar og vísaði málinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir tillöguna með 8 atkvæðum. Þrír bæjarfulltrúar sitja hjá.

29.1106529 - Lindasmári 20, breytt notkun húsnæðis

Bæjarráð samþykkti afgreiðslu skipulagsnefndar og vísaði málinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og afturkallar breytingu á deiliskipulagi Lindasmára 20 með 8 atkvæðum. Þrír bæjarfulltrúar sitja hjá.

30.1203144 - Dalvegur - hringtorg, breytt deiliskipulag

Bæjarráð samþykkti afgreiðslu skipulagsnefndar og vísaði málinu til bæjarstjórnar til staðfestingar.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs og samþykkir að auglýsa framlagða tillögu með tilvísun til 43. gr. skipulagslaga með 6 atkvæðum. Þrír bæjarfulltrúar eru á móti tillögunni og sitja tveir bæjarfulltrúar hjá.

31.1211262 - Kjóavellir. Uppbygging og framkvæmdir.

Á fundi bæjarráðs 7. mars var óskað eftir því að málið yrði tekið til umræðu sem sérstakur liður.

Kl. 18:12 kemur Hjálmar Hjálmarsson til fundarins og Erla Karlsdóttir víkur af fundi.

32.1105065 - Samningar við Gerplu

Bæjarráð vísar drögum að rekstrar- og þjónustusamningum til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Samþykkt með 10 atkvæðum.  Einn bæjarfulltrúi situr hjá.

33.1302011 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 18. febrúar

73. fundur

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa án umræðu með 11 atkvæðum.

34.1303003 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 5. mars

74. fundur

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa án umræðu með 11 atkvæðum.

35.1303002 - Félagsmálaráð, 5. mars

1347. fundur

Lagt fram.

36.1303005 - Forsætisnefnd, 8. mars

4. fundur

Lagt fram.

37.1302019 - Framkvæmdaráð, 27. febrúar

46. fundur

Lagt fram.

38.1302242 - Aflakór 6. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Borist hefur umsókn um lóðina Aflakór 6 frá Ögurhvarfi ehf., kt. 640505-0440. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að Ögurhvarfi ehf. verði úthlutað lóðinni Aflakór 6.

Bæjarstjórn samþykkir að gefa Ögurhvarfi ehf., kt. 640505-0440, kost á byggingarrétti á Aflakór 6 með 9 atkvæðum.  Tveir bæjarfulltrúar sitja hjá.  

39.1301342 - Akrakór 2-4. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Borist hefur umsókn um lóðina Akrakór 2-4 frá Múr og Meistarinn ehf., kt. 490911-2350 og B. Árnasyni ehf., kt. 500902-2640. Lagt er til við bæjarstjórn að umsækjendum verði úthlutað lóðinni Akrakór 2-4

Bæjarstjórn samþykkir að gefa Múr og Meistarann ehf., kt. 490911-2350 og B. Árnasyni ehf., kt. 500902-2640, kost á byggingarrétti á Akrakór 2 - 4 með 9 atkvæðum.  Tveir bæjarfulltrúar sitja hjá. 

40.1302711 - Austurkór 145. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði

Borist hefur umsókn um lóðina Austurkór 145 frá Lindar ehf., kt. 550206-1100. Framkvæmdaráð leggur til við bæjarstjórn að Lindar ehf. verði úthlutað lóðinni Austurkór 145.

Bæjarstjórn samþykkir að gefa Lindum ehf., kt. 550206-1100, kost á byggingarrétti á Austurkór 145 með 10 atkvæðum.  Einn fulltrúi situr hjá. 

Fundi slitið - kl. 16:00.