Bæjarstjórn

1316. fundur 11. mars 2025 kl. 16:00 - 16:50 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ásdís Kristjánsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Hanna Carla Jóhannsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir aðalmaður
  • Orri Vignir Hlöðversson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Kolbeinn Reginsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Önnur mál fundargerðir

1.2502027F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 413. fundur frá 28.02.2025

Fundargerð í fjórum liðum.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

2.2502018F - Bæjarráð - 3206. fundur frá 27.02.2025

Fundargerð í 12 liðum.
Lagt fram.

Umræður

Önnur mál fundargerðir

3.2502023F - Bæjarráð - 3207. fundur frá 06.03.2025

Fundargerð í 13 liðum.
Lagt fram.
  • 3.2 2503189 Erindisbréf innkaupanefndar
    Lögð fram drög að erindisbréfi innkaupanefndar. Niðurstaða Bæjarráð - 3207 Umræður.

    Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlögð drög að erindisbréfi innkaupanefndar og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
    Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir með 11 atkvæðum erindisbréf innkaupanefndar með áorðnum breytingum.

Önnur mál fundargerðir

4.2503004F - Forsætisnefnd - 234. fundur frá 06.03.2025

Fundargerð í einum lið.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.2502025F - Menntaráð - 140. fundur frá 04.03.2025

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.2502020F - Skipulags- og umhverfisráð - 4. fundur frá 03.03.2025

Fundargerð í átta liðum.
Lagt fram.
  • 6.7 24032185 Kjóavellir- garðlönd. Breytt deiliskipulag.
    Lögð fram að nýju tillaga umhverfissviðs að breyttu deiliskipulagi Kjóavalla. Í breytingunni felst að komið verði fyrir skólagörðum og garðlöndum fyrir efri byggðir Kópavogs á opna svæðinu OP-5.10. Áætlað svæði fyrir skólagarða og garðlönd er um 0,25 ha. Reiðleið sem liggur um opna svæðið norðan Markavegar færist nær fyrirhuguðum bílastæðum og meðfram henni að hluta til kemur mön sem skermir reiðleiðina frá opna svæðinu. Reiðleiðin sem liggur frá undirgöngum undir Vatnsendaveg og að Tröllakór verður að göngustíg sem heldur áfram um opna svæðið eins og núverandi göngustígar eru um svæðið. Stígur sem nær frá bílastæðum að suðurhluta íþróttahússins Kórsins verður aðgangsstýrður og hægt að aka á til að tryggja gott aðgengi stærri bíla að hleðsludyrum mannvirkisins þegar stórir viðburðir eru haldnir. Að öðru leyti er lokað fyrir almenna umferð um stíginn. Að undirgöng undir Markaveg verða tekin út og upphækkuð gatnaþrenging sett inn í staðinn. Ný reiðleið kemur sunnan megin meðfram Markavegi og göngustígur fellur út og hann aðeins hafður norðan megin meðfram Markavegi. Þverun með upphækkaðri gatnaþrengingu verður sett inn austar á svæði breytinga. Lóð fyrir fjarskiptamastur minnkar, fer úr 493 m² í 240 m². Fallið er frá lóð númer 2 við Heimsenda og 23 bílastæðum við enda lóðar nr. 1 við Heimsenda. Fyrirkomulag annarra bílastæða, gámasvæðis, reiðleiða, tamninga- og hringgerðis innan svæði breytinga breytist lítillega. Heildarfjöldi bílastæða á svæðinu helst óbreyttur í u.þ.b. 494 stæðum. Samhliða þessari breytingu breytast skipulagsmörk deiliskipulags Hörðuvalla- Tröllakórs til samræmis og aðlagast að gildandi deiliskipulagi Kjóavalla. Set- og miðlunartjörn helst óbreytt frá því sem nú er. Dreifistöð er bætt við uppdrátt eins og núverandi staða er á opna svæðinu OP-5.10.
    Uppdráttur í mkv. 1:2000 og dags. 28. júní 2024 og uppfærður 14. ágúst 2024 og 28. febrúar 2025.
    Niðurstaða Skipulags- og umhverfisráð - 4 Samþykkt að framlögð breyting á deiliskipulagi verði auglýst með tilvísun í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulags- og umhverfisráðs með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

7.25022492 - Fundargerð 31. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness frá 24.02.2025

Fundargerð 31. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness frá 24.02.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.25022596 - Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 14.02.2025

Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 14.02.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.25022363 - Fundargerð 965. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 18.02.2025

Fundargerð 965. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 18.02.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.25022364 - Fundargerð 966. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 19.02.2025

Fundargerð 966. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 19.02.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.25022365 - Fundargerð 967. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20.02.2025

Fundargerð 967. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 20.02.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.25022366 - Fundargerð 968. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 21.02.2025

Fundargerð 968. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 21.02.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.25022367 - Fundargerð 969. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 24.02.2025

Fundargerð 969. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 24.02.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

14.2503038 - Fundargerð 970. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 25.02.2025

Fundargerð 970. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 25.02.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

15.25022594 - Fundargerð 598. fundar stjórnar SSH frá 10.02.2025

Fundargerð 598. fundar stjórnar SSH frá 10.02.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

16.25022595 - Fundargerð 599. fundar stjórnar SSH frá 17.02.2025

Fundargerð 599. fundar stjórnar SSH frá 17.02.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

17.25022045 - Fundargerð 135. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar frá 14.02.2025

Fundargerð 135. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar frá 14.02.2025.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

18.2503294 - Fundargerð 269. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 28.02.2025

Fundargerð 269. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 28.02.2025.
Lagt fram.

Kosningar

19.2206337 - Kosningar fulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2022-2026

Kosning fulltrúa B- lista á landsþing Sambands ísleskra sveitarfélaga.
Björg Baldursdóttir (B) er kosinn fulltrúi á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga í stað Sigrúnar Huldu Jónsdóttur (B).

Kosningar

20.2206339 - Kosningar í samstarfsnefnd um rekstur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 2022-2026

Kosning í samstarfsnefnd um rekstur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
Andri Steinn Hilmarsson (D) er kosinn aðalmaður í stað Elísabetar B. Sveinsdóttur.

Fundi slitið - kl. 16:50.