Bæjarstjórn

1303. fundur 27. ágúst 2024 kl. 16:00 - 17:39 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ásdís Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Ýr Johnson, aðalmaður boðaði forföll og Bergur Þorri Benjamínsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir aðalmaður
  • Orri Vignir Hlöðversson aðalmaður
  • Hanna Carla Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Þórarinn Hjörtur Ævarsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Kolbeinn Reginsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Önnur mál fundargerðir

1.2408001F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 399. fundur frá 09.08.2024

Fundargerð í sjö liðum.
Bæjarstjórn staðfestir með 11 atkvæðum afgreiðslur byggingarfulltrúa.

Önnur mál fundargerðir

2.2407003F - Bæjarráð - 3182. fundur frá 15.08.2024

Fundargerð í 21 lið.
Lagt fram.
  • 2.4 2407492 Gjaldfrjálsar skólamáltíðir
    Frá stjórnsýslusviði, lögð fram tillaga varðandi gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Niðurstaða Bæjarráð - 3182 Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir með 10 atkvæðum og hjásetu Þórarins H. Ævarssonar framlagða tillögu um gjaldfrjálsar skólamáltíðir.
  • 2.5 24051876 Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024
    Frá deildarstjóra hagdeildar, lagður fram viðauki nr. 4 við fjárhagsáætlun 2024. Viðaukinn er lagður fram vegna liðar númer 3. Niðurstaða Bæjarráð - 3182 Bæjarráð samþykkir að vísa framlögðum viðauka nr. 4 til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir framlagðan viðauka með 11 atkvæðum.
  • 2.13 2408372 Erindi til aðildarsveitarfélaga Strætó vegna aukaframlags
    Frá Strætó bs., dags. 08.08.2024, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir auknu rekstrarframlagi vegna hækkunar kostnaðar við aðkeyptan akstur. Niðurstaða Bæjarráð - 3182 Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn frestar erindinu til næsta fundar.

Önnur mál fundargerðir

3.2408003F - Bæjarráð - 3183. fundur frá 22.08.2024

Fundargerð í 18 liðum.
Lagt fram.
  • 3.2 24033565 Endurnýjun gatnamóta. Fífuhvammsvegur við Dalveg og Reykjanesbraut
    Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 20.08.2024, lagt fram erindi þar sem óskað eftir heimild bæjarráðs til að hefja útboð á endurnýjun umferðarljósa, gatnagerð og lagna. Jafnframt óskar framkvæmdadeild eftir viðauka við fjárhagsáætlun 2024 á hækkun liðnum 325102361 um 60 mkr. Niðurstaða Bæjarráð - 3183 Bæjarráð samykkir umbeðna heimild og viðauka fyrir sitt leyti og vísar viðaukanum til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir með 11 atkvæðum afgreiðslu bæjarráðs.

Önnur mál fundargerðir

4.2407001F - Skipulagsráð - 168. fundur frá 19.08.2024

Fundargerð í 12 liðum.
Lagt fram.
  • 4.5 24033581 Lyngheiði 20. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
    Lagt fram að nýju að lokinni kynningu erindi byggingarfulltrúa dags. 22. mars 2024 þar sem umsókn Sigríðar Arngrímsdóttur arkitekts f.h. lóðarhafa um byggingarleyfi er vísað til skipulagsráðs. Sótt er um 30,4m² viðbyggingu á einni hæð við suðurhlið hússins. Nýtingarhlutfall hækkar úr 0,26 í 0,30.
    Kynningartíma lauk 23. júlí 2024. Engar athugasemdir bárust.
    Niðurstaða Skipulagsráð - 168 Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
  • 4.6 24051469 Þinghólsbraut 53A. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
    Lagt fram að nýju að lokinni kynningu erindi byggingarfulltrúa dags. 3. maí 2024 þar sem umsókn Ástríðar Birnu Árnadóttur dags. 16. apríl 2024 f.h. lóðarhafa lóðarinnar nr. 53A við Þinghólsbraut um byggingarleyfi er vísað til skipulagsráðs. Í breytingunni felst að byggja viðbyggingu, hækka þak, breytingar á innra skipulagi, bæta við gluggum á norður og vesturhlið í risi og svölum á vestur og suðurhlið.
    Uppdrættir í mkv. 1:100 dags. 12. apríl 2024.
    Kynningartíma lauk 22. júlí 2024. Engar athugasemdir bárust.
    Niðurstaða Skipulagsráð - 168 Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

5.2408004F - Menntaráð - 130. fundur frá 20.08.2024

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.2406011F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 175. fundur frá 20.08.2024

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.
  • 6.3 2402718 Umhverfisviðurkenningar 2024
    Lagðar fram tilnefningar til umhverfisviðurkenningar Kópavogs fyrir árið 2024.
    Karen Jónasdóttir umhverfisfulltrúi gerir grein fyrir erindinu.
    Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 175 Umhverfis- og samgöngunefnd lagði mat á tillögur að umhverfisviðurkenningum og götu ársins 2024 og vísar niðurstöðum til bæjarstjórnar til staðfestingar. Niðurstaða Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum framlagðar tillögur umhverfis- og samgöngunefndar.

Önnur mál fundargerðir

7.24072079 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólksfangs frá 16.06.2024

Fundargerð stjórnar Reykjanesfólksfangs frá 16.06.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.2407001 - Fundargerð 949. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 13.06.2024

Fundargerð 949. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 13.06.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.24081205 - Fundargerð 12. fundar Stefnuráðs frá 14.08.2024

Fundargerð 12. fundar stefnuráðs byggðarsamlagannafrá 14.08.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.24081525 - Fundargerð 581. fundar stjórnar SSH þann 19. ágúst 2024

Fundargerð 581. fundar stjórnar SSH þann 19 ágúst 2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.24061796 - Fundargerð 499. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 18.06.2024

Fundargerð 499. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 18.06.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.24081209 - Fundargerð 48. eigendafundar Sorpu bs. 01.07.2024

Fundargerð 48. eigendafundar Sorpu bs. 01.07.2024.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.24081178 - Fundargerð 48. eigendafundar stjórnar Strætó frá 03.04.2024

Fundargerð 48. eigendafundar stjórnar Strætó frá 03.04.2024.
Lagt fram.

Kosningar

14.2206316 - Kosning 1. og 2. varaforseta 2022 - 2026

Kosning 1. varaforseta.
Sigurbjörg E. Egilsdóttir tekur sæti 1. varaforseta í stað Bergljótar Kristinsdóttur.

Fundi slitið - kl. 17:39.