Bæjarstjórn

1290. fundur 21. desember 2023 kl. 11:04 - 11:10 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ásdís Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir aðalmaður
  • Orri Vignir Hlöðversson aðalmaður
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Kolbeinn Reginsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá
Aukafundur bæjarstjórnar Kópavogs 21.12.2023.

Dagskrármál

1.2312974 - Breyting á útsvarsprósentu vegna fjármögnunar á þjónustu við fatlað fólk

Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, lögð fram eftirfarandi tillaga: Með vísan til ákvæða varðandi breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, er byggir á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á Alþingi 15.12.2023, samþykkir sveitarstjórn Kópavogsbæjar að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2024 hækki um 0,23% og verði 14,93%.



Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2024 hækki um 0,23% og verði 14,93%.

Fundi slitið - kl. 11:10.