Bæjarstjórn

1079. fundur 11. júní 2013 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Margrét Björnsdóttir forseti
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Jónsson 1. varaforseti
  • Rannveig H Ásgeirsdóttir aðalfulltrúi
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
  • Pétur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson aðalfulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1306005 - Forsætisnefnd, 7. júní

10. fundur

Lagt fram.

2.1301111 - Kosningar í forsætisnefnd

Ólafur Þór Gunnarsson kjörinn varamaður í forsætisnefnd í stað Arnþórs Sigurðssonar.

3.1301024 - Svæðisskipulagsnefnd hbsv. (áður Samvinnunefnd um svæðisskipulag), 24. maí

35. fundur

Lagt fram.

4.1301050 - Stjórn Sorpu bs., 3. júní

320. fundur

Lagt fram.

5.1301048 - Stjórn skíðasvæða hbsv., 16. maí

331. fundur

Lagt fram.

6.1301043 - Stjórn SSH, 3. júní

390. fundur

Lagt fram.

7.1301026 - Stjórn Héraðsskjalasafns, 23. maí

82. fundur

Lagt fram.

8.1305023 - Skólanefnd, 3. júní

59. fundur

Lagt fram.

9.1305465 - Birkigrund 60. Lóðarstækkun.

Hafnað. Umrætt svæði er sameiginleg lóð lóðarhafa við Reynigrund 56-74 þar sem fyrirhuguð eru bílastæði fyrir framangreindar lóðir.
Vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar og hafnar erindinu með sjö samhljóða atkvæðum. Fjórir bæjarfulltrúar sátu hjá.

10.1211244 - Grænatún 20. Breytt deiliskipulag.

Skipulagsnefnd samþykkir framlagða breytingartillögu ásamt umsögn dags. 23. maí 2013. Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir einróma framlagða breytingartillögu.

11.1305012 - Skipulagsnefnd, 27. maí

1226. fundur

Lagt fram.

12.1305021 - Jafnréttis- og mannréttindanefnd, 29. maí

20. fundur

Lagt fram.

13.1301023 - Heilbrigðiseftirlits, 27. maí

180. fundur

Lagt fram.

14.1305020 - Hafnarstjórn, 30. maí

91. fundur

Lagt fram.

15.1306180 - Ný bæjarmálasamþykkt

Lögð fram til umræðu tillaga að nýrri samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköpum bæjarstjórnar.

Hlé var gert á fundi kl. 16:03.  Fundi var fram haldið kl. 16:04.

Bæjarstjórn vísar tillögunni til seinni umræðu.

16.1305011 - Framkvæmdaráð, 29. maí

51. fundur

Lagt fram.

17.1305024 - Félagsmálaráð, 4. júní

1352. fundur

Lagt fram.

18.1306001 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 4. júní

83. fundur

Bæjarstjórn samþykkir einróma afgreiðslur byggingarfulltrúa.

19.1305016 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 22. maí

82. fundur

Bæjarstjórn samþykkir einróma afgreiðslur byggingarfulltrúa.

20.1305724 - Óskað eftir formlegu samþykki um einfalda og hlutfallslega ábyrgð vegna lántöku. Tillaga til samþykk

Frá stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs., dags. 27. maí, óskað eftir formlegu samþykki sveitarfélagsins um einfalda og hlutfallslega ábyrgð vegna lántöku. Bæjarráð vísaði afgreiðslu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir einróma tillögu um einfalda og hlutfallslega ábyrgð vegna lántöku.

21.1304043 - Boðaþing 4, íb. 01-0306. Ólafía Hansdóttir. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi

Mál sem frestað var í bæjarráði 30. maí en ágreiningur var um í bæjarráði 6. júní. Frá bæjarlögmanni, lagt fram bréf sýslumannsins í Kópavogi, dags. 27. mars, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Ólafíu Hansdóttur, kt. 060748-2099, um nýtt rekstrarleyfi til að mega reka gististað í íbúð í flokki II, á staðnum Boðaþingi 4, íbúð 01-0306, fnr. 230-3424, 203 Kópavogi, skv. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 23. gr. rgl. nr. 585/2007.
Hvað staðsetningu varðar er ekki gert ráð fyrir atvinnustarfsemi samkvæmt gildandi skipulagi. Í 6.2. gr. skipulagsreglugerð 090/2013 kemur þó fram að minniháttar atvinnustarfsemi sem samrýmist búsetu eftir því sem nánar er kveðið á um í stefnu skipulagsins sé heimil.

Bæjarstjórn samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti og staðfestir að afgreiðslutími er í samræmi við ákvæði 4. mgr. 25. gr. reglugerðar nr. 1127/2007 um lögreglusamþykktir. Samþykkt með átta atkvæðum gegn einu. Tveir bæjarfullrúar sátu hjá.

22.1306118 - Rekstur og stjórnun Reykjanesfólkvangs. Tillögur að næstu skrefum.

Tillaga stjórnar SSH að mótun nýs samstarfssamnings um rekstur og stjórnun Reykjanesfólkvangs. Bæjarráð vísaði afgreiðslu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn staðfestir tillögur um næstu skref við stjórnun Reykjanesfólkvangs í samræmi við afgreiðslu stjórnar SSH með tíu atkvæðum gegn einu.

23.1306002 - Bæjarráð, 6. júní

2690. fundur

Lagt fram.

24.1102243 - Kópavogsbakki 2-4. Breytt deiliskipulag.

Skipulagsnefnd samþykkir með tilvísan í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að auglýsa tillöguna. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar tillögunni til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

Bæjarstjórn samþykkir með sjö samhljóða atkvæðum með tilvísan í 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að auglýsa tillöguna. Fjórir bæjarfulltrúar sátu hjá.

25.1305522 - Hressingarhælið, framkvæmdir. Mál sem ágreiningur var um í bæjarráði 30. maí sl.

Framkvæmdaráð veitir heimild til lokaðs útboðs til sex fyrirtækja á lagfæringum utanhúss á Hressingarhælinu í Kópavogi. Útboðið nær til endurnýjunar á gluggum og útihurðum, endurnýjunar á þaki, múrviðgerða og málunar utanhúss. Samþykkt með tveimur atkvæðum.
Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum gegn einu afgreiðslu framkvæmdaráðs og veitir heimild til lokaðs útboðs til sex fyrirtækja á lagfæringum utanhúss á Hressingarhælinu í Kópavogi.

Bæjarstjórn samþykkir með sjö atkvæðum að veita heimild til lokaðs útboðs til sex fyrirtækja á lagfæringum utanhúss á Hressingarhælinu í Kópavogi.  Einn greiddi atkvæði á móti og þrír bæjarfulltrúar sátu hjá.

26.1305022 - Bæjarráð, 30. maí

2689. fundur

Lagt fram.

27.1306181 - Fundargerðir nefnda. Afgreiðsla bæjarstjórnar 11. júní 2013

Lagðar fram fundargerðir bæjarráðs frá 30. maí og 6. júní, afgreiðslur byggingarfulltrúa frá 22. maí og 4. júní, fundargerðir barnaverndarnefndar frá 23. maí, félagsmálaráðs frá 4. júní, forsætisnefndar frá 7. júní, framkvæmdaráðs frá 29. maí, hafnarstjórnar frá 30. maí, heilbrigðisnefndar frá 27. maí, jafnréttis- og mannréttindanefndar frá 29. maí, skipulagsnefndar frá 27. maí, skólanefndar frá 3. júní, stjórnar Héraðsskjalasafns frá 23. maí, stjórnar SSH frá 3. júní, stjórnar skíðasvæða hbsv. frá 16. maí, stjórnar Sorpu bs. frá 3. júní og svæðisskipulagsnefndar frá 24. maí.

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:00.