Dagskrá
Önnur mál fundargerðir
1.1812002F - Skipulagsráð - 41. fundur frá 17.12.2018
Fundargerð í 4. liðum.
1.3
1804094
Markavegur 3-5. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 41
Skipulagsráð samþykkir erindið og vísar til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
1.4
1809725
Kópavogsvöllur. Dalsmári 7. Flóðlýsing.
Niðurstaða Skipulagsráð - 41
Skipulagsráð samþykkir erindið og vísar til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
Fundargerð
2.1812005F - Velferðarráð - 37. fundur frá 10.12.2018
Önnur mál fundargerðir
3.1811024F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 107. fundur frá 18.12.2018
Fundargerð
4.1811015F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 106. fundur frá 04.12.2018
4.7
1811676
Lækkun hámarkshraða á hluta Kópavogsbrautar við Kársnesskóla
Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 106
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlagðar tillögur. Vísað til bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Umhverfis- og samgöngunefnd felur umhverfissviði Kópavogsbæjar að gera kostnaðargreiningu á uppsetningu á hraðamyndavélakerfi á Kársnesinu. Jafnframt verði kannað viðhorf íbúa á Kársnesi við að fjarlægðar verði hraðahindranir á Kársnesinu og hraðamyndavélakerfi verið sett upp ásamt því að umferðarhraði verði lækkaður.
Hreiðar Oddsson bókar að hann fagnar því að hámarkshraði á hluta Kópavogsbrautar verði lækkaður í 30 km hraða og hlakkar til að sjá niðurstöður könnunar um viðhorf íbúa á Kársnesi.
Indriði Stefánsson tekur undir bókun Hreiðars Oddssonar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu umhverfis- og samgöngunefndar með 11 atkvæðum.
Önnur mál fundargerðir
5.1812654 - Fundargerð 87. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 14.12.2018
Önnur mál fundargerðir
6.1812594 - Fundargerð 296. fundar stjórnar Strætó bs. 07.12.2018
Önnur mál fundargerðir
7.1812586 - Fundargerð 465. fundar stjórnar SSH frá 3.12.2018
Önnur mál fundargerðir
8.1812652 - Fundargerð 401. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 14.12.2018
Önnur mál fundargerðir
9.1812651 - Fundargerð 400. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 21.11.2018
Önnur mál fundargerðir
10.1812660 - Fundargerð 399. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 25.10.2018
Önnur mál fundargerðir
11.1812445 - Fundargerð 177. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. frá 07.12.2018
Önnur mál fundargerðir
12.1812446 - Fundargerð 865. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 30.11.2018
Önnur mál fundargerðir
13.1812202 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 28.11.2018
Önnur mál fundargerðir
14.1812290 - Fundargerð 371. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 29.11.2018
Önnur mál fundargerðir
15.1812010F - Bæjarráð - 2938. fundur frá 13.12.2018
Önnur mál fundargerðir
16.1812699 - 8. fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 13.desember 2018
Önnur mál fundargerðir
17.1811026F - Menntaráð - 35. fundur frá 04.12.2018
Önnur mál fundargerðir
18.1811020F - Lista- og menningarráð - 96. fundur frá 06.12.2018
Önnur mál fundargerðir
19.1812011F - Leikskólanefnd - 101. fundur frá 13.12.2018
Önnur mál fundargerðir
20.1812004F - Jafnréttis- og mannréttindaráð - 65. fundur frá 06.12.2018
Önnur mál fundargerðir
21.1812008F - Íþróttaráð - 88. fundur frá 12.12.2018
Önnur mál fundargerðir
22.1812017F - Forsætisnefnd - 129. fundur frá 03.01.2019
Önnur mál fundargerðir
23.1812012F - Barnaverndarnefnd - 89. fundur frá 19.12.2018
Önnur mál fundargerðir
24.1812015F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 258. fundur frá 20.12.2018
Önnur mál fundargerðir
25.1812006F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 257. fundur frá 07.12.2018
Önnur mál fundargerðir
26.1811022F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 256. fundur frá 23.11.2018
Önnur mál fundargerðir
27.1812016F - Bæjarráð - 2940. fundur frá 03.01.2019
Fundargerð í 13. liðum.
27.2
1812763
Framlenging á lánum hjá Íslandsbanka, endurfjármögnun.
Niðurstaða Bæjarráð - 2940
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrir sitt leyti að veita heimild til undirritunar umbeðinna lánasamninga við Íslandsbanka og vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Niðurstaða
Bæjarstjórn Kópavogsbæjar samþykkir með 11 atkvæðum hér með að taka lán hjá Íslandsbanka hf. að fjárhæð kr. 1.515.000.000,- sem er óverðtryggt skuldabréf til 5 ára sbr. tilboð dags. í október 2018, með þeirri breytingu að liður 11.1.e falli út. Lánið er til endurfjármögnunar á eldra láni upphaflega að fjárhæð 1.800.000.000,-. Vakin er athygli lánveitanda á skýringu 34 í ársreikningi Kópavogsbæjar fyrir árið 2017.
Jafnframt er bæjarstjóra Ármanni Kr. Ólafssyni, kt. 170766-5049, og/eða fjármálastjóra Ingólfi Arnarsyni, kt. 050656-3149, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Kópavogsbæjar að undirrita lánssamninga við Íslandsbanka hf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Bæjarstjórn Kópavogsbæjar samþykkir með 11 atkvæðum hér með að taka lán hjá Íslandsbanka hf. að fjárhæð kr. 2.700.000.000,- sem er óverðtryggt skuldabréf til 5 ára sbr. tilboð dags. í október 2018, með þeirri breytingu að liður 11.1.e falli út. Lánið er til endurfjármögnunar á eldra láni sömu fjárhæðar. Vakin er athygli lánveitanda á skýringu 34 í ársreikningi Kópavogsbæjar fyrir árið 2017.
Jafnframt er bæjarstjóra Ármanni Kr. Ólafssyni, kt. 170766-5049, og/eða fjármálastjóra Ingólfi Arnarsyni, kt. 050656-3149, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Kópavogsbæjar að undirrita lánssamninga við Íslandsbanka hf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Önnur mál fundargerðir
28.1812014F - Bæjarráð - 2939. fundur frá 20.12.2018
Fundi slitið - kl. 17:55.