- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Dagskrármál
Dagskrármál
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Fundargerð
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Önnur mál fundargerðir
Fundi slitið - kl. 19:03.
Forseti bar undir fundinn til staðfestingar ársreikning Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar. Bæjarstjórn staðfestir ársreikninginn með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði ársreikning A-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Aðalsjóðs Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði ársreikning A-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Eignasjóðs Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði ársreikning A-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Byggingarsjóðs MK. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði ársreikning A-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði ársreikning B-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Húsnæðisnefnd Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði ársreikning B-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Tónlistarhúss Kópavogs. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði ársreikning B-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Hafnarsjóðs Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði ársreikning B-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Fráveitu Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði ársreikning B-hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Vatnsveitu Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði ársreikning Vatna ehf. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði ársreikning Fjarskiptafélagsins Rjúpnahæð ehf. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði ársreikning félagsins Músik og saga ehf. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Forseti bar undir atkvæði í heild sinni samantekinn ársreikning Kópavogsbæjar, þ.e. ársreikning Kópavogsbæjar, A- og B-hluta fyrirtækja hans ásamt framlögðum ársreikningum B-hluta fyrirtækja og öðrum fylgigögnum. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.
Bókun:
"Ársreikningur Kópavogs fyrir árið 2016 sýnir ágæta niðurstöðu og endurspeglar annars vegar góða vinnu starfsfólks bæjarins og hins vegar hagstæð ytri skilyrði. Þó vekur áhyggjur að heildarskuldir aukast milli ára og enn eru greiðslur bæjarins vegna vaxta og verðbóta um 2,7 milljarðar króna. Þá er einnig umhugsunarvert að afgangurinn af rekstri er að stórum hluta vegna einskiptistekna og afgangi af rekstri vatns og fráveitna. Vitað er að á þessu ári mun bærinn þurfa að leggja í kostnaðarsamar framkvæmdir sem ekki voru fyrirséðar. Þá eru blikur á lofti í húsnæðismálum sem bærinn mun vafalítið þurfa að bregðast við á næstu misserum. Forgangsröðun fjár til þeirra málaflokka sem snerta íbúana beint mun því verða enn mikilvægari en áður.
Ólafur Þór Gunnarsson
Pétur Hrafn Sigurðsson
Ása Richardsdóttir
Kristinn Dagur Gissurarson"
Bókun:
"Ársreikningur Kópavogsbæjar sýnir fyrst og fremst sterka stöðu bæjarsjóðs. Veltufé frá rekstri er 3,6 milljarðar og hækkar um 1,2 milljarða á milli ára. Þetta sýnir að hæfni bæjarins til að takast á við niðurgreiðslu skulda, ásamt aukinni getu til framkvæmda, er sterk. Þá má geta þess að skuldir á hvern íbúa bæjarins lækka um 9%. Niðurstaða ársreiknings sýnir góðan árangur af samvinnu milli starfsfólks bæjarins og kjörinna fulltrúa.
Ármann Kr. Ólafsson
Theodóra S. Þorsteinsdóttir
Margrét Friðriksdóttir
Sverrir Óskarsson
Karen E. Halldórsdóttir
Jón Finnbogason
Guðmundur G. Geirdal"