Fundargerð í 24. liðum.
2.2
1702593
Reglur um meðferð óska um opna fundi nefnda
Niðurstaða Bæjarráð - 2861
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Breytingartillaga frá Pétri Hrafni Sigurðssyni og Ásu Richardsdóttur:
í fjórðu grein komi:
"Sé fallist á að halda opinn fund skal hann auglýstur á vef Kópavogsbæjar ásamt dagskrá eigi síðar en 5 dögum fyrir fundardag". Breytingin er úr 10 dögum í 5 daga fyrir fundardag.
Greinargerð:
Beiðni um opinn fund getur komið fram 14 dögum fyrir fund ráðs. Ef ráðið fellst á að halda opinn fund þurfa að líða aðrir 10 dagar áður en fundurinn er haldinn því krafan er að fundurinn sé auglýstur í 10 daga á vefnum. Enn fremur tekur tíma að útbúa auglýsinguna þannig að allt að 24 dagar geta liðið frá því að ósk um fund kemur fram, þar til fundur er haldinn. Það er óþarflega langur tími.
Bæjarstjórn hafnar breytingatillögunni með átta atkvæðum gegn tveimur atkvæðum Péturs Hrafns Sigurðssonar og Ásu Richardsdóttur og hjásetu Margrétar Júlíu Rafnsdóttur.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu að reglum um meðferð óska um opna fundi nefnda/ráða með tíu atkvæðum og hjásetu Péturs Hrafns Sigurðssonar.
2.4
1703002
Aflakór 6. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Niðurstaða Bæjarráð - 2861
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Erlendi Erni Erlendssyni og Lilju Björk Kristinsdóttur kost á byggingarrétti á lóðinni Aflakór 6 og vísar málinu til bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
2.5
1702681
Arakór 2, umsókn um lóð
Niðurstaða Bæjarráð - 2861
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Valdimari Gunnarssyni og Sigríði Ástu Hilmarsdóttur kost á byggingarrétti á lóðinni Arakór 2 og vísar málinu til bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
2.6
1703426
Arakór 4, umsókn um lóð.
Niðurstaða Bæjarráð - 2861
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Jósep Frey Gunnarssyni og Kristjönu Sæmundsdóttur kost á byggingarrétti á lóðinni Arakór 4 og vísar málinu til bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
2.7
1702679
Arakór 6, umsókn um lóð.
Niðurstaða Bæjarráð - 2861
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Stellu Aradóttur og Björgvin Erni Antonssyni kost á byggingarrétti á lóðinni Arakór 6 og vísar málinu til bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
2.8
1703314
Auðnukór 4. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
Niðurstaða Bæjarráð - 2861
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Ingibjörgu Lóu Ármannsdóttur og Þorvaldi Ingvarssyni kost á byggingarrétti á lóðinni Auðnukór 4 og vísar málinu til bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
2.9
1703299
Austurkór 28, umsókn um lóð.
Niðurstaða Bæjarráð - 2861
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Steingrími Erni Ingólfssyni kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 28 og vísar málinu til bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
2.10
1703398
Austurkór 36, umsókn um lóð.
Niðurstaða Bæjarráð - 2861
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Guðríði Hannesdóttur og Guðlaugi Andra Axelssyni kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 36 og vísar málinu til bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
2.11
1702695
Dalaþing 28, umsókn um lóð
Niðurstaða Bæjarráð - 2861
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Benedikt Ísak Þórarinssyni og Söndru Þorvaldsdóttur kost á byggingarrétti á lóðinni Dalaþing 28 og vísar málinu til bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
2.20
1702627
Endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð 2017
Niðurstaða Bæjarráð - 2861
Dagskrártillaga:
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að taka málið inn á dagskrá með afbrigðum.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum tillögu velferðarráðs að breytingatillögu á 25. gr. reglna um fjárhagsaðstoð, enda rúmist útgreiðslur innan ramma.
Niðurstaða
Dagskrártillaga: Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að taka málið inn á dagskrá fundarins.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum tillögu að breytingu á 25. gr. reglna um fjárhagsaðstoð.