Bæjarstjórn

1153. fundur 14. mars 2017 kl. 16:00 - 18:23 í bæjarstjórnarsal í Gerðarsafni
Fundinn sátu:
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Ása Richardsdóttir aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
  • Margrét Júlía Rafnsdóttir varafulltrúi
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá
Fundargerðir eru lagðar fram eins og einstök erindi bera með sér. Um þá liði sem sérstaklega þarfnast staðfestingar er bókað sérstaklega.

Önnur mál fundargerðir

1.1702027F - Bæjarráð - 2860. fundur frá 02.03.2017

Fundargerð í 16. liðum.
Lagt fram.
  • 1.4 1702071 Akrakór 5, umsókn um lóð.
    Frá bæjarlögmanni, dags. 27. febrúar, lögð fram umsókn um lóðina Akrakór 5 frá Morgan ehf., kt. 500414-0810. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2860 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Morgan ehf. kost á byggingarrétti á lóðinni Akrakór 5 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.

Önnur mál fundargerðir

2.1703003F - Bæjarráð - 2861. fundur frá 09.03.2017

Fundargerð í 24. liðum.
Lagt fram.
  • 2.2 1702593 Reglur um meðferð óska um opna fundi nefnda
    Frá forsætisnefnd, lögð fram drög að reglum um meðferð óska um opna fundi ráða/nefnda sem vísað er til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Bæjarráð frestaði afgreiðslu málsins á síðasta fundi þann 2. mars sl. Niðurstaða Bæjarráð - 2861 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Breytingartillaga frá Pétri Hrafni Sigurðssyni og Ásu Richardsdóttur:
    í fjórðu grein komi:
    "Sé fallist á að halda opinn fund skal hann auglýstur á vef Kópavogsbæjar ásamt dagskrá eigi síðar en 5 dögum fyrir fundardag". Breytingin er úr 10 dögum í 5 daga fyrir fundardag.

    Greinargerð:
    Beiðni um opinn fund getur komið fram 14 dögum fyrir fund ráðs. Ef ráðið fellst á að halda opinn fund þurfa að líða aðrir 10 dagar áður en fundurinn er haldinn því krafan er að fundurinn sé auglýstur í 10 daga á vefnum. Enn fremur tekur tíma að útbúa auglýsinguna þannig að allt að 24 dagar geta liðið frá því að ósk um fund kemur fram, þar til fundur er haldinn. Það er óþarflega langur tími.

    Bæjarstjórn hafnar breytingatillögunni með átta atkvæðum gegn tveimur atkvæðum Péturs Hrafns Sigurðssonar og Ásu Richardsdóttur og hjásetu Margrétar Júlíu Rafnsdóttur.

    Bæjarstjórn samþykkir tillögu að reglum um meðferð óska um opna fundi nefnda/ráða með tíu atkvæðum og hjásetu Péturs Hrafns Sigurðssonar.
  • 2.4 1703002 Aflakór 6. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
    Frá bæjarlögmanni, dags. 6. mars, lögð fram umsókn um lóðina Aflakór 6 frá Erlendi Erni Erlendssyni, kt. 120771-5829 og Lilju Björk Kristinsdóttur, kt. 110671-5129. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2861 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Erlendi Erni Erlendssyni og Lilju Björk Kristinsdóttur kost á byggingarrétti á lóðinni Aflakór 6 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
  • 2.5 1702681 Arakór 2, umsókn um lóð
    Frá bæjarlögmanni, dags. 6. mars, lögð fram umsókn um lóðina Arakór 2 frá Valdimar Gunnarssyni, kt. 080877-3319 og Sigríði Ástu Hilmarsdóttur, kt. 270183-5149. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2861 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Valdimari Gunnarssyni og Sigríði Ástu Hilmarsdóttur kost á byggingarrétti á lóðinni Arakór 2 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
  • 2.6 1703426 Arakór 4, umsókn um lóð.
    Frá bæjarlögmanni, dags. 7. mars, lögð fram umsókn um lóðina Arakór 4 frá Jósep Frey Gunnarssyni, kt. 140177-5719 og Kristjönu Sæmundsdóttur, kt. 300378-3159. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2861 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Jósep Frey Gunnarssyni og Kristjönu Sæmundsdóttur kost á byggingarrétti á lóðinni Arakór 4 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
  • 2.7 1702679 Arakór 6, umsókn um lóð.
    Frá bæjarlögmanni, dags. 6. mars, lögð fram umsókn um lóðina Arakór 6 frá Stellu Aradóttur, kt. 301181-4699 og Björgvin Erni Antonssyni, kt. 020977-5079. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2861 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Stellu Aradóttur og Björgvin Erni Antonssyni kost á byggingarrétti á lóðinni Arakór 6 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
  • 2.8 1703314 Auðnukór 4. Umsókn um lóð undir íbúðarhúsnæði
    Frá bæjarlögmanni, dags. 7. mars, lögð fram umsókn um lóðina Auðnukór 4 frá Ingibjörgu Lóu Ármannsdóttur, kt. 080764-5299 og Þorvaldi Ingvarssyni, kt. 080563-2489. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2861 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Ingibjörgu Lóu Ármannsdóttur og Þorvaldi Ingvarssyni kost á byggingarrétti á lóðinni Auðnukór 4 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
  • 2.9 1703299 Austurkór 28, umsókn um lóð.
    Frá bæjarlögmanni, dags. 6. mars, lögð fram umsókn um lóðina Austurkór 28 frá Steingrími Erni Ingólfssyni, kt. 161092-2159. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2861 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Steingrími Erni Ingólfssyni kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 28 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
  • 2.10 1703398 Austurkór 36, umsókn um lóð.
    Frá bæjarlögmanni, dags. 7. mars, lögð fram umsókn um lóðina Austurkór 36 frá Guðríði Hannesdóttur, kt. 041085-3639 og Guðlaugi Andra Axelssyni, kt. 021082-3929. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2861 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Guðríði Hannesdóttur og Guðlaugi Andra Axelssyni kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 36 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
  • 2.11 1702695 Dalaþing 28, umsókn um lóð
    Frá bæjarlögmanni, dags. 6. mars, lögð fram umsókn um lóðina Dalaþing 28 frá Benedikt Ísak Þórarinssyni, kt. 150590-2999 og Söndru Þorvaldsdóttur, kt. 260787-2849. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda, enda fellur umsóknin að kröfum Kópavogsbæjar fyrir úthlutun. Niðurstaða Bæjarráð - 2861 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gefa Benedikt Ísak Þórarinssyni og Söndru Þorvaldsdóttur kost á byggingarrétti á lóðinni Dalaþing 28 og vísar málinu til bæjarstjórnar. Niðurstaða Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 11 atkvæðum.
  • 2.20 1702627 Endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð 2017
    Frá deildarstjóra ráðgjafa- og íbúðadeildar, dags. 7. mars, lögð fram tillaga velferðarráðs við breytingartillögu á 25. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð að því er varðar styrki til greiðslu sérfræðiaðstoðar, sem samþykkt var í velferðarráði þann 27. febrúar sl. og vísað til afgreiðslu bæjarráðs. Niðurstaða Bæjarráð - 2861 Dagskrártillaga:
    Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að taka málið inn á dagskrá með afbrigðum.

    Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum tillögu velferðarráðs að breytingatillögu á 25. gr. reglna um fjárhagsaðstoð, enda rúmist útgreiðslur innan ramma.
    Niðurstaða Dagskrártillaga: Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að taka málið inn á dagskrá fundarins.

    Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum tillögu að breytingu á 25. gr. reglna um fjárhagsaðstoð.

Önnur mál fundargerðir

3.1702022F - Barnaverndarnefnd - 64. fundur frá 23.02.2017

Fundargerð í 7. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

4.1703007F - Forsætisnefnd - 90. fundur frá 09.03.2017

Fundargerð í 2. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

5.1702669 - Fundargerð 221. fundar heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 27.02.2017

Fundargerð í 72. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

6.1702006F - Lista- og menningarráð - 68. fundur frá 16.02.2017

Fundargerð í 3. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

7.1702019F - Menntaráð - 4. fundur frá 21.02.2017

Fundargerð í 5. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

8.1703031 - Fundargerð 847. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 24.02.2017

Fundargerð í 24. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.1702659 - Fundargerð 160. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 27.02.2017

Fundargerð í 2. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.1702624 - Fundargerð 371. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 24.02.2017

Fundargerð í 11. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.1703400 - Fundargerð 439. fundar stjórnar SSH frá 13. feb. 2017

Fundargerð í 4. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

12.1702640 - Fundargerð 260. fundar stjórnar Strætó bs frá 24.02.2017

Fundargerð í 9. liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

13.1702026F - Velferðarráð - 4. fundur frá 27.02.2017

Fundargerð í 10. liðum.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:23.