Bæjarstjórn

1009. fundur 26. janúar 2010 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá
Áður en gengið var til dagskrár minntist forseti Eggerts Steinsen fyrrverandi bæjarfulltrúa, sem lést þann 15. janúar sl.

Forseti lagði til breytingu á útsendri dagskrá og að mál nr. 0910469, Vatnsendi - Þing, suðursvæði, breytt aðalskipulag, yrði fyrst á dagskrá fundarins. Var það samþykkt.

1.1001007 - Atvinnu- og upplýsinganefnd 8/1

321. fundur

Til máls tók Ragnheiður K. Guðmundsdóttir um lið 1.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

2.1001014 - Félagsmálaráð 19/1

1276. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

3.1001160 - Hafnarstjórn 18/1

63. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

4.1001010 - Lista- og menningarráð 19/1

349. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

5.1001005 - Skipulagsnefnd 19/1

1174. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

6.1001004 - Skólanefnd 11/1

1. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

7.1001155 - Slökkvilið hbsv. 15/1

89. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

8.1001148 - 3ja ára fjárhagsáætlun 2011-2013.

Lögð fram þriggja ára fjárhagsáætlun 2011-2013, sem samþykkt var í bæjarráði 21/1, sbr. lið 16 í 2534. fundargerð.

Til máls tók Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarstjóri, og gerði hann grein fyrir tillögu að þriggja ára fjárhagsáætlun. Lagði hann til að henni yrði vísað til seinni umræðu bæjarstjórnar.

 

Hlé var gert á fundi kl. 20:07. Fundi var fram haldið kl. 20:43.

 

Þá tóku til máls Ólafur Þór Gunnarsson, Guðríður Arnardóttir, Gunnsteinn Sigurðsson, bæjarstjóri, Ólafur Þór Gunnarsson og Guðríður Arnardóttir.

 

Að lokinni umræðu lagði forseti til að tillögu að þriggja ára áætlun yrði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 18:00.