Bæjarstjórn

1026. fundur 23. nóvember 2010 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1001153 - Stjórn SSH 19/10

355. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

2.1011011 - Íþrótta- og tómstundaráð 17/11

261. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

3.1011007 - Jafnréttisnefnd 10/11

297. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

4.1011010 - Leikskólanefnd 16/11

13. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

5.1011017 - Lista- og menningarráð 16/11

367. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

6.1010031 - Skipulagsnefnd 16/11

1184. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

7.1011005 - Skólanefnd 11/11

20. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

8.1011014 - Skólanefnd 15/11

21. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

9.1002171 - Samband íslenskra sveitarfélaga 29/10

780. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

10.1011018 - Íþrótta- og tómstundaráð 15/11

260. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

11.1001153 - Stjórn SSH 1/11

356. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

12.1001156 - Stjórn Sorpu bs. 1/11

278. fundur

Til máls tók Hafsteinn Karlsson um fundargerðina í heild.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

13.1001156 - Stjórn Sorpu bs. 5/11

279. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

14.1011261 - Rekstraráætlun Sorpu bs. vegna ársins 2011

Óskað er eftir staðfestingu á ákvörðun stjórnar um að leggja niður endurvinnslustöðina á Kjalarnesi, sbr. 279. fund stjórnar Sorpu bs. og vísað var til bæjarstjórnar á fundi bæjarráðs 18/11, sbr. lið 23 í fundargerð.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu stjórnar Sorpu með tíu samhljóða atkvæðum en einn bæjarfulltrúi sat hjá.

15.1001157 - Stjórn Strætó bs. 8/11

149. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

16.1011009 - Umhverfisráð 15/11

496. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

17.1006263 - Kosningar í stjórn Tónlistarskóla Kópavogs 2010 - 2014

Kosning tveggja aðalmanna og tveggja til vara, sem frestað var í bæjarstjórn þann 15/6 sl.

Af A-lista:

Móeiður Júníusdóttir

Til vara: Sólveig Hrönn Sigurðardóttir

Af B-lista:

Jóhann Ólafur Ingvason

Til vara: Margrét Björnsdóttir

18.1011006 - Bæjarráð 11/11

2569. fundur

Til máls tóku Gunnar Ingi Birgisson um liði 2, 8, 11, 12, 17 og 27, Hafsteinn Karlsson um liði 8 og 6, Ómar Stefánsson um liði 8 og 6, Guðríður Arnardóttir um liði 2, 12, 27 og 6, Hafsteinn Karlsson um lið 6, Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri, um liði 12, 27 og 2, Margrét Björnsdóttir um lið 6 og Gunnar Ingi Birgisson um liði 8 og 6.

 

Kl. 16.50 tók Hjálmar Hjálmarsson sæti sitt á fundinum og vék Erla Karlsdóttir þá af fundi.

 

Þá tóku til máls Ómar Stefánsson um liði 6, 12, 11 og 17, Rannveig Ásgeirsdóttir um lið 12 og 11, Ármann Kr. Ólafsson um liði 11, 17 og 26 og Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri, um liði 17 og 11.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

19.1010028 - Íþrótta- og tómstundaráð 3/11

259. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

20.1011008 - Framkvæmdaráð 10/11

3. fundur

Til máls tóku Ómar Stefánsson um liði 1 og 2, Hjálmar Hjálmarsson um lið 1, Guðríður Arnardóttir um liði 1 og 2.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

21.1010027 - Framkvæmdaráð 27/10

2. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

22.1010022 - Framkvæmdaráð 22/10

1. fundur

Til máls tók Ómar Stefánsson og Guðríður Arnardóttir um erindisbréf ráðsins.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

23.1011012 - Sérnefnd vegna tilflutnings málefna fatlaðra 15/11

6. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

24.1011004 - Sérnefnd vegna tilflutnings málefna fatlaðra 8/11

5. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

25.1011013 - Félagsmálaráð 16/11

1295. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

26.1011002 - Atvinnu- og upplýsinganefnd 4/11

328. fundur

Fundargerðin afgreidd án umræðu.

27.1011015 - Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa 16/11

fskj. 10/2010

Sérafgreiðslur byggingarfulltrúa samþykktar án umræðu.

28.1011016 - Byggingarnefnd 16/11

1321. fundur

Fundargerðin samþykkt án umræðu.

29.1001082 - Gjaldskrá vegna skipulagsmála

Samþykkt tillaga skipulags- og umhverfissviðs að gjaldskrá vegna skipulagsmála, samanber lið 16 í fundargerð bæjarráðs 18/11.

Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá vegna skipulagsmála með tíu atkvæðum gegn einu.

30.1011019 - Bæjarráð 18/11

2570. fundur

Til máls tóku Gunnar Ingi Birgisson um liði 18, 20, 27, 30, 62 og 63, Ármann Kr. Ólafsson um liði 18, 34, 38, 40, 41, 42, 43, 44, 52, 59 og 60, Guðríður Arnardóttir um liði 18, 27, 30 og 34, Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri, um liði 27, 30 og 63, Guðný Dóra Gestsdóttir um lið 18 og Gunnar Ingi Birgisson um liði 34, 27, 18 og 61.

 

Fundargerðin afgreidd án frekari umræðu.

31.1010176 - Kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

Bæjarstjórn Kópavogs veitir bæjarráði umboð sitt vegna stjórnlagaþingskosninga þann 27. nóvember 2010.

32.1010296 - Sorpmál í Kópavogi

Minnisblað frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, sbr. fundargerð 3. fundar framkvæmdaráðs, lið 2, sorphirða til framtíðar í Kópavogi, og vísað var til bæjarstjórnar á fundi bæjarráðs 11/11, sbr. lið 6 í fundargerð.

Lagt fram.

33.1003006 - Málefni Bókasafns Kópavogs 2010

Mál sem ágreiningur var um í bæjarráði 11/11, sbr. lið 11 í fundargerð.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með sex atkvæðum gegn fjórum en einn bæjarfulltrúi sat hjá.

Fundi slitið - kl. 18:00.