Frá lögfræðideild, dags. 3 febrúar, lagt fram bréf Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, dags. 2. febrúar, þar sem óskað er eftir umsögn Kópavogsbæjar um umsókn Hestamannafélagsins Spretts, kt. 580713-0680, um tímabundið áfengisleyfi vegna Þorrablóts Spretts laugardaginn 14. febrúar 2015, frá kl. 16:00 - 02:00, í sal Spretts, að Hestheimum 14-16, Kópavogi, skv. 17. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og 27. gr. rgl. nr. 585/2007. Ábyrgðarmaður er Linda Björk Gunnlaugsdóttir, kt. 120766-5709, og um öryggisgæslu annast starfsmenn Spretts.