Bæjarráð

3208. fundur 13. mars 2025 kl. 08:15 - 09:32 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.25012397 - Fyrirspurn um leikskólamál frá bæjarfulltrúa Samfylkingar

Frá menntasviði, dags. 10.03.2025, lagt fram svar við fyrirspurn bæjarfulltrúa Samfylkingar um leikskólamál.
Lagt fram.

Umræður.

Gestir véku af fundi kl. 8:55.

Gestir

  • Ævar Olafsson rekstarfulltrúi menntasviðs - mæting: 08:15
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir deildarstjóri leikskóladeildar - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.2503558 - Hlíðarhjalli 65 206-2025, Sala á húsnæði

Frá deildarstjóra hagdeildar, dags. 10.03.2025, lögð fram beiðni um heimild á sölu íbúðar 206-2025 í Hlíðarhjalla 65.
Umræður.

Bæjarráð vísar málinu til staðfestingar bæjarstjórnar.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.25031143 - Tillaga bæjarstjóra að ráðningarferli þriggja nýrra skrifstofustjóra

Frá bæjarstjóra, dags. 11.03.2025, lögð fram tillaga að ráðningargerli þriggja nýrra sviðsstjóra.
Umræður.

Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða tillögu að ráðningarferli þjónustustjóra, umbóta- og þróunarstjóra og áhættu- og fjárstýringarstjóra.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.2411684 - Ósk um endurnýjun samstarfssamnings Kópavogsbæjar og Skógræktarfélags Kópavogs

Frá umverfissviði, lögð fram umsögn um endurnýjum samstarfssamnings.
Umræður.

Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum tillögu umhverfissviðs um endurnýjun og endurskoðum samstarfssamnings við Skógræktarfélag Kópavogs.

Ýmis erindi

5.2503531 - Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 24-152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 101. mál

Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, lagt fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun nr. 24/152 um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 101. mál.
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarritara.

Fundargerðir nefnda

6.2502017F - Menningar- og mannlífsnefnd - 2. fundur frá 05.03.2025

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

7.2503001F - Velferðar- og mannréttindaráð - 3. fundur frá 10.03.2025

Fundargerð í sjö liðum.
Fundargerð frestað og óskað eftir því að sviðsstjóri velferðarsviðs komi inn á næsta fund bæjarráðs undir máli nr. 2 í fundargerð velferðar- og mannréttinaráðs.

Fundargerðir nefnda

8.25031080 - Fundargerð 964. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 07.02.2025

Fundargerð 964. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 07.02.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

9.25031081 - Fundargerð 971. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28.02.2025

Fundargerð 971. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28.02.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

10.2503439 - Fundargerð 600. fundar stjórnar SSH frá 03.03.2025

Fundargerð 600. fundar stjórnar SSH frá 03.03.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

11.2503440 - Fundargerð 403. fundar stjórnar Strætó frá 19.02.2025

Fundargerð 403. fundar stjórnar Strætó frá 19.02.2025.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

12.2503294 - Fundargerð 269. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 28.02.2025

Fundargerð 269. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 28.02.2025.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 09:32.