Bæjarráð

3188. fundur 26. september 2024 kl. 08:15 - 10:37 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir aðalmaður
  • Theódóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Einar Örn Þorvarðarson varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.24092571 - Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins - kynning

Inga Hlín Pálsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins kynnir starfsemina.
Kynning og umræður.

Gestir

  • Inga Hlín Pálsdóttir framkvæmdastjóri - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.23111688 - Gjaldskrár 2024

Lagt fram til kynningar uppfærðar gjaldskár 2024.
Lagt fram.

Bókun:
"Undirrituð árétta beiðni um að fá yfirlit yfir gjaldskrárhækkanir ársins með samanburði við gjaldskrár síðasta árs. Þau gögn sem hér eru lögð fram eru ófullnægjandi til þess að hægt sé að átta sig á hlutfallslegum hækkunum á ársgrundvelli."

Sigurbjörg E. Egilsdóttir
Einar Ö. Þorvarðarson
Helga Jónsdóttir
Bergljót Kristinsdóttir

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.24091455 - Drög að uppfærðum lóðarleigusamningum

Frá umhverfissviði, dags. 17.09.2025, lögð fram til samþykktar drög að uppfærðum lóðaleigusamningum. Um er að ræða annars vegar lóðarleigusamningar fyrir óbyggðar lóðir og hins vegar fyrir endurnýjun lóðarleigusamninga á eldri lóðum.

Bæjarráð frestaði erindinu 19.09.2024. Nú lögð fram greinargerð.
Bæjarráð frestar erindinu til næsta fundar.

Gestir

  • Guðrún Edda Finnbogadóttir, skrifstofustjóri umhverfissviðs - mæting: 09:30

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.2203504 - Innkaupastefna og innkaupareglur

Frá deildarstjóra innkaupadeildar, dags. 19.09.2024, lagt fram svar við fyrirspurn bæjarfulltrúa Pírata og Viðreisnar um innkaupastefnu og innkaupareglur.
Lagt fram.

Bæjarráð samþykkir að fela innkaupadeild að hefja endurskoðun á innkaupareglum Kópavogsbæjar og koma með tillögu til bæjarráðs þess efnis.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

5.24092999 - Gullsmári 13, Félagsheimili eldri borgara, Kópavogsbær. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um veitingarleyfi

Frá lögfræðideild, dags. 23.09.2024 , lögð fram umsögn um umsókn Kópavogsbæjar, kt. 700169-3759, Digranesvegi 1, Kópavogi, um veitingaleyfi í flokki II -G samkomusalir í

Gullsmára 13, Kópavogi, skv. 17. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og

skemmtanahald. Afgreiðslutími áfengis er alla daga frá kl. 12:00 -23:00. Mælt er með því við bæjarráð að veitt verði jákvæð umsögn.
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn í samræmi við umsögn lögfræðideildar.

Ýmis erindi

6.24091982 - Bókun 129. fundar svæðisskipulagsnefndar. Starfs- og fjárhagsáætlun 2025

Lögð fram til samþykktar bæjarráðs og bæjarstjórnar, starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2025.
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2025 og vísar henni til staðfestingar bæjarstjórnar.

Fundargerðir nefnda

7.2408012F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 176. fundur frá 17.09.2024

Fundargerð í sjö liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

8.2409010F - Öldungaráð - 26. fundur frá 18.09.2024

Fundargerð í tveimur liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

9.24092682 - Fundargerð 262. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 14.06.2024

Fundargerð 262. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 14.06.2024
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

10.24092683 - Fundargerð 263. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 28.06.2024

Fundargerð 263. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 28.06.2024.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

11.24092684 - Fundargerð 264. fundar stjórnar Slökkviliðis höfuðborgarsvæðisins frá 16.08.2024

Fundargerð 264. fundar stjórnar Slökkviliðis höfuðborgarsvæðisins frá 16.08.2024
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

12.24091972 - Fundargerð 585. fundar stjórnar SSH frá 16.09.2024

Fundargerð 585. fundar stjórnar SSH frá 16.09.2024.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

13.24093106 - Fundargerð 501. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 14.08.2024

Fundargerð 501. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 14.08.2024.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

14.24092986 - Fundargerð 424. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 10.09.2024

Fundargerð 424. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 10.09.2024.
Lagt fram.
Fylgiskjöl:

Fundargerðir nefnda

15.24092852 - Fundargerð 129. fundar Svæðisskipulagsnefndar frá 13.09.2024

Fundargerð 129. fundar Svæðisskipulagsnefndar frá 13.09.2024.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 10:37.