Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.24041834 - Ársfjórðungsuppgjör
Frá sviðsstjóra fjármálasviðs, lagt fram þriggja mánaða uppgjör Kópavogsbæjar.
Gestir
- Kristín Egilsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.24051876 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024
Frá fjármálasviði, lagður fram viðauki nr. 3 við fjárhagsáætlun 2024. Viðaukinn er vegna viðbótarframlags til Lions vegna hækkaðs kostnaðar við standsetningu Kópavogsbúsins. Í upphafi gekk samningur við þá út á að Kópavogsbær legði til 25 m.kr. og þeir 28 m.kr. og eru þeir að óska eftir hækkun á framlagi bæjarins um 5 m.kr. Samkvæmt þeim sótti Kópavogsbær um framlag frá Húsfriðunarsjóði og verður framlag þaðan kr. 3,5 mkr.
Gestir
- Ingólfur Arnarson, deildarstjóri hagdeildar - mæting: 08:55
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.23111688 - Gjaldskrár 2024
Lagðar fram til kynningar uppfærðar gjaldskrár.
Gestir
- Sigrún Þórarinssdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs - mæting: 09:15
- Kristín Egilsdóttir, sviðsstjóri fjármálasviðs - mæting: 09:15
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfisviðs - mæting: 09:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2311520 - Staða gæðamála
Frá sviðsstjórum og gæðastjóra lögð fram minnisblöð um stöðu gæðamála.
Gestir
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfisviðs - mæting: 09:40
- Sigrún Þórarinssdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs - mæting: 09:40
- Kristín Egilsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs - mæting: 09:40
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 09:40
- Pálmi Þór Másson sviðsstjóri stjórnsýslusviðs - mæting: 09:40
- Sigurður A. Ólafsson gæðastjóri - mæting: 09:40
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.24042789 - Persónuverndarstefna Kópavogsbæjar
Frá lögfræðideild, dags. 05.06.2024, lögð fram drög að breytingum á persónuverndarsamþykkt.
Gestir
- Ásmundur R. Richardsson persónuverndarfulltrúi
- Steinn S. Finnbogason lögfræðingur
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.23111502 - Útboð - Rammasamningur umhverfissviðs við verktaka 2024-2030
Lagðar fram niðurstöður úr rammasamningsútboði umhverfissviðs við verktaka frá 24. apríl 2024 um ýmis konar smærri þjónustuverk.
Gestir
- Alda Kristín Sigurðardóttir deildarstjóri innkaupadeildar
- Birkir Rútsson deildarstjóri gatnadeildar
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.2406733 - Örútboð - Endurskoðun Kópavogsbæjar 2024
Frá deildarstjóra innkaupadeildar, dags. 10.06.2024, lagðar fram upplýsingar um örútboð vegna innkaupa á endurskoðun Kópavogsbæjar á grundvelli rammasamnings Ríkiskaupa.
Gestir
- Alda Kristín Sigurðardóttir deildarstjóri innkaupadeildar
Fundargerðir nefnda
8.2406461 - Fundargerð 579. fundar stjórnar SSH frá 03.06.2024
Fundargerð 579. fundar stjórnar SSH frá 03.06.2024.
Fundargerðir nefnda
9.2406535 - Fundargerð 498. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 04.06.2024
Fundargerð 498. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 04.06.2024.
Fundi slitið - kl. 12:27.