Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.23042054 - Staða uppbyggingar nýs Kársnesskóla
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, lögð fram mánaðarskýrsla fyrir febrúar og mars 2024.
Gestir
- Ármann Halldórasson deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 08:20
- Guðrún Edda Finnbogadóttir, skrifstofustjóri umhverfissviðs - mæting: 08:20
- Magnús Ingvar Magnússon, lögmaður - mæting: 08:20
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfisviðs - mæting: 08:20
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.24051876 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024
Frá fjármálasviði, lagðir fram viðaukar við fjárhagsáætlun 2024. Viðauki nr. 1 er vegna hækkunar launakostnaður frá maí - desember 2024 vegna afleysinga í veikindaleyfi. Viðauki nr. 2 er vegna kostnaðar við breytingar á húsnæði velferðarsviðs að Vallarkór 4 sem velferðarsvið er að flyta í.
Gestir
- Ingólfur Arnarson deildarstjóri hagdeildar - mæting: 10:00
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2309454 - Starfshópur - heildarsýn fyrir Kópavogsdal
Lagðar fram tillögur starfshóps um heildarsýn fyrir Kópavogsdal.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.23101222 - Spretthópur - rýni mötuneyta
Frá deildarstjóra innkaupadeildar, dags. 08.05.2024, lagt fram minnisblað frá spretthópi um rýni mötuneyta.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.24051700 - Úthlutun Vatnsendahvarfs. 2. áfangi
Frá bæjarlögmanni, lögð fram drög að úthlutunarskilmálum vegna úthlutunar lóða í 2. áfanga Vatnsendahvarfs.
Gestir
- Ása A. Kristjánsdóttir bæjarlögmaður - mæting: 09:25
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 09:25
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.2209819 - Fagraþing 2A - Stefna
Frá bæjarlögmanni, lagður fram dómur í máli nr. E-1864/2022.
Gestir
- Ása A. Kristjánsdóttir bæjarlögmaður - mæting: 09:40
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.24051697 - Menntasvið-Ráðning skólastjóra samrekins leik- og grunnskóla við Skólagerði
Frá menntasviði, lögð fram tillaga og rökstuðningur vegna ráðningar í stöðu skólastjóra samrekins leik- og grunnskóla við Skólagerði.
Gestir
- Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar - mæting: 10:56
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 10:56
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.24031219 - Menntasvið-Ráðning skólastjóra Kóraskóla
Frá menntasviði, lögð fram tillaga og rökstuðningur vegna ráðningar í stöðu skólastjóra Kóraskóla.
Gestir
- Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar - mæting: 11:06
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 11:06
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.24042365 - Borgarholtsbraut 19, Mossley, Kársnes ehf. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um tímabundið áfengisleyfi
Frá lögfræðideild, dags. 13.05.2024, lögð fram umsögn um umsókn Kársnes ehf. (Mossley) um tækifærisleyfi.
Ýmis erindi
10.24042860 - Beiðni um þátttöku að nágrannagjöf fyrir Grindavík
Frá Garðlist, dags. 29.04.2024, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir framlagi frá Kópavogsbæ til gjafar til handa Grindvíkinga.
Ýmis erindi
11.24051734 - Ályktun Félags héraðsskjalavarða á Íslandi
Frá félagi héraðasskjalavarða á Íslandi, dags. 13.05.2024, lögð fram ályktun varðandi ákvörðun Kópavogsbæjar um niðurlagningu starfs héraðsskjalavarðar og lokun Hérðasskjalasafns Kópavogs.
Ýmis erindi
12.24051702 - Til umsagnar frumvarp til laga um lögræðislög (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.), 925. mál
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um lögræðislög (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.), 925. mál.
Ýmis erindi
13.24031772 - Umsókn um stofnframlög vegna íbúðakaupa í Kópavogi 2024-2025
Frá Brynju leigufélagi ses., dags. 12.04.2024, lögð fram umsókn um stofnframlög vegna íbúðakaupa í Kópavogi 2024.
Gestir
- Ingólfur Arnarson deildarstjóri hagdeildar - mæting: 10:15
Fundargerðir nefnda
14.2405001F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 392. fundur frá 03.05.2024
Fundargerðir nefnda
15.2405002F - Hafnarstjórn - 135. fundur frá 07.05.2024
Fundargerð í þremur liðum.
15.1
2209827
Gjaldskrá Kópavogshafnar 2024
Niðurstaða Hafnarstjórn - 135
Hafnarstjórn samþykkir framlagða gjaldskrá með öllum greiddum atkvæðum.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar framlagðri gjaldskrá til staðfestingar bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
16.24042861 - Fundargerð 23. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnaness frá 29.04.2024
Fundargerð 23. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnaness frá 29.04.2024.
Fundargerðir nefnda
17.2405075 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 18.04.2024
Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 18.04.2024.
Fundargerðir nefnda
18.2405056 - Fundargerð 391. fundar stjórnar Strætó frá 02.04.2024
Fundargerð 391. fundar stjórnar Strætó frá 02.04.2024.
Fundargerðir nefnda
19.2405196 - Fundargerð 392. fundar stjórnar Strætó frá 29.04.2024
Fundargerð 392. fundar stjórnar Strætó frá 29.04.2024.
Fundargerðir nefnda
20.24051260 - Fundargerð 578. fundar stjórnar SSH frá 06.05.2024
Fundargerð 578. fundar stjórnar SSH frá 06.05.2024.
Fundargerðir nefnda
21.24051486 - Fundargerð 127. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 03.05.2024
Fundargerð 127. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 03.05.2024.
Fundi slitið - kl. 11:39.