Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2310520 - Sameining heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, við heilbrigðiseftirlit Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
Umræður um hagræðingu af sameiningu heilbrigðiseftirlits Garðabæjar,Hafnarfjarðar, Kópavogs, við heilbrigðiseftirlit Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.
Gestir
- Svanur Karl Grjetarsson fulltrúi Kópavogsbæjar í HEF - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.23111165 - Endurskoðun lóðarúthlutunarreglna Kópavogsbæjar
Frá bæjarlögmanni, lagðar fram að nýju drög að endurskoðuðum reglum um lóðarhúthlutanir. Málið var áður lagt fram á 3154. fundi bæjarráðs og var bæjarlögmanni þá falið að vinna málið áfram. Bæjarráð frestaði erindinu 11.01.2024 og 18.01.2024.
Gestir
- Ása A. Kristjánsdóttir bæjarlögmaður - mæting: 08:50
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.24011223 - Viljayfirlýsing um uppbyggingu lífsgæðakjarna
Frá bæjarstjóra, lögð fram uppfærð drög að viljayfirlýsingu um uppbyggingu lífsgæðakjarna.Bæjarráð frestaði málinu á fundi sínum þann 18.01.2024.
Gestir
- Auður D. Kristinsdóttitr skipulagsfulltrúi - mæting: 09:22
- Ásthildur Helgadóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 09:22
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.24011155 - Húsnæðisáætlun 2024
Lögð fram drög að húsnæðisáætlun Kópavogsbæjar 2024.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2212312 - Skrá yfir störf sem eru undanþegin verkfallsheimild
Frá mannauðsdeild, dags. 23.01.2023, lagðar fram skrár yfir þau störf sem eru undanþegin verkfallsheimild annars vegar samkvæmt lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna, nr. 94/1986, og hins vegar samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.23121552 - Álfkonuhvarf 49, Höfði Horizon ehf. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um rekstrarleyfi
Frá lögfræðideild, dags.23.01.2024, lögð fram umsögn um umsókn Höfða Horizon ehf. um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II að Álfkonuhvafi 49.
Fundargerðir nefnda
7.2401017F - Leikskólanefnd - 160. fundur frá 18.01.2024
Fundargerð í sex liðum.
7.4
2212549
Skemmtilegri leikskólalóðir
Niðurstaða Leikskólanefnd - 160
Leikskólanefnd samþykkir tillögu að forgangsröðun um endurbætur leikskólalóða á árinu 2024 fyrir sitt leyti og vísar tillögunni áfram til samþykktar bæjarráðs.
Niðurstaða
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum framlagða tillögu að endurbótum leikskólalóða fyrir árið 2024.
Fundargerðir nefnda
8.2401012F - Ungmennaráð - 43. fundur frá 22.01.2024
Fundagerð í tveimur liðum.
Fundargerðir nefnda
9.24011342 - Fundargerð 420. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 17.01.2024
Fundargerð 420. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 17.01.2024.
Fundargerðir nefnda
10.24011421 - Fundargerð 941. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12.01.2024
Fundargerð 941. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 12.01.2024.
Fundargerðir nefnda
11.24011609 - Fundargerð 123. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 12.01.2024
Fundargerð 123. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 12.01.2024.
Fundi slitið - kl. 11:35.