Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2312709 - Ráðning forstöðumanns Salarins
Frá forstöðumanni menningarmála lögð fram tillaga að ráðningu forstöðumannns Salarins, ásamt rökstuðningi.
Gestir
- Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2308005 - Þyrluflug í Kópavogi
Umræður um þyrluflug í kjölfar eldgosins á Reykjanesskaga.
Gestir
- Þórður Reyr Arnarson verkefnastjóri hjá Isavia - mæting: 08:30
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.23042054 - Staða uppbyggingar nýs Kársnesskóla
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, lögð fram mánaðarskýrsla fyrir nóvember.
Gestir
- Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður - mæting: 08:45
- Ásthildur Helgadóttir sviðstjóri umhverfissviðs - mæting: 08:45
- Guðrún Edda Finnbogadóttir lögfræðingur - mæting: 08:45
- Ármann Halldórsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 08:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.23092145 - Úrskurður í máli nr.109/2023
Lagður fram úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis - og auðlindamála í máli nr. 109/2023, kæra á ákvörðun bæjarstjórnar Kópavogs frá 27. júní 2023 um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi Kársneshafnar vegna reits 13.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2312226 - Fyrirspurn varabæjarfulltrúa Indriða Inga Stefánssonar varðandi ráðstafnir gagnvart framkvæmdum þriðja aðila
Frá deildarstjóra umhverfissviðs, dags. 13.12.2023, lagt fram svar við fyrirspurn varðandi ráðstafnir gagnvart framkvæmdum þriðja aðila.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.2312864 - 65 ára afmæli SFK - gjöf frá Kópavogsbæ
Frá bæjarstjóra, lögð fram tillaga um að gefa kr. 650.000,- til Starfsmannafélags Kópavogs (orlofssjóðs) í tilefni af 65 ára afmæli félagsins þar sem ekki var gefin gjöf í tilefni af 60 ára afmæli félagsins.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.23121135 - Fundir bæjarráðs
Lagt er til að bæjarráð felli niður reglulegan fund sinn þann 28. desember 2023.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.23091120 - Svifflugfélag Íslands. Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 13.12.2023, lögð fram tillaga að afgreiðslu styrks til greiðslu fasteignaskatts.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.2311813 - Félag eldri borgarara í Kópavogi - Umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
Frá lögfræðideild, dags. 13.12.2023, lögð fram tillaga að afgreiðslu stryks til greiðslu fasteignaskatts.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
10.23051997 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags.13.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
11.23081462 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 12.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
12.2308850 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 12.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
13.23081210 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 12.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
14.23083052 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 19.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
15.23083051 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 19.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
16.2308622 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 12.12.2023, lögð fram umsögn vegna námsleyfis.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
17.23031177 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2023
Frá sviðsstjóra fjármálasviðs, lagður fram viðauki nr. 2 við fjárhagsáætlun 2023. Viðaukinn er vegna beiðni Strætó bs. um aukaframlag vegna greiðslu skaðabóta og vaxta vegna niðurstöðu Landssréttar í máli 344/2022, málsnúmer 2312853.
Gestir
- Ingólfur Arnarson, deildarstjóri hagdeildar - mæting: 09:33
Ýmis erindi
18.2312853 - Aukaframlag vegna greiðslu skaðabóta og vaxta vegna niðurstöðu Landsréttar
Frá Strætó, dags. 13.12.2023, lögð fram tillaga um að fá aukaframlag vegna greiðslu skaðabóta og vaxta skv. niðurstöðu Landsréttar í máli 344/2022. Óskað er eftir að umrædd tillaga fái flýtimeðferð.
Gestir
- Ingólfur Arnarson, deildarstjóri hagdeildar - mæting: 09:33
Ýmis erindi
19.23121125 - Gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. 2024 til samþykktar
Frá Slökkvilið höfuðborgarsvæðis bs., dags. 18.12.2023, lögð fram gjaldskrá 2024 fyrir slökkviliðið. Óskað er eftir samþykki bæjarráðs Kópavosbæjar á gjaldskránni.
Ýmis erindi
20.2312974 - Breyting á útsvarsprósentu vegna fjármögnunar á þjónustu við fatlað fólk
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, lögð fram eftirfarandi tillaga: Með vísan til ákvæða varðandi breytingu á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk í fyrirliggjandi samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 15.12.2023, er byggir á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem samþykkt var á Alþingi 15.12.2023, samþykkir sveitarstjórn Kópavogsbæjar að álagningahlutfall útsvars fyrir árið 2024 hækki um 0,23% og verði 14,93%.
Ýmis erindi
21.2312900 - Bókun 122. fundar stjórnar svæðiskipulagsnefndar - Græni stígurinn - tillaga til sveitarfélaga eftir kynningu og samráð
Frá SSH. dags. 14.12.2023, lögð fram bókun: Græni stígurinn, frumgreining. Tillaga til sveitarfélaga eftir kynningu og samráð.
Fundargerðir nefnda
22.2312009F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 382. fundur frá 08.12.2023
Fundargerðir nefnda
23.2312006F - Leikskólanefnd - 159. fundur frá 12.12.2023
Fundargerðir nefnda
24.2312003F - Skipulagsráð - 155. fundur frá 18.12.2023
Fundargerð í 14 liðum.
24.5
23071265
Auðbrekka 10. Kynning á byggingarleyfisumsókn
Niðurstaða Skipulagsráð - 155
Skipulagsráð hafnar framlagðri umsókn með tilvísun í umsögn skipulagsdeildar dags. 14. desember 2023. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
24.6
2205056
Vatnsendablettur 4. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 155
Skipulagsráð samþykkir framlagða umsókn um breytingu á deiliskipulagi með tilvísun í 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
24.7
2311491
Holtagerði 26. Umsókn um fjölgun bílastæða á lóð.
Niðurstaða Skipulagsráð - 155
Skipulagsráð hafnar framlagðri umsókn. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
24.9
23011661
Álfhólsvegur 17A. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Niðurstaða Skipulagsráð - 155
Skipulagsráð samþykkir framlagða umsókn. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
24.14
2312250
Vatnsendahvarf. Götuheiti.
Niðurstaða Skipulagsráð - 155
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu að götuheitum í Vatnsendahvarfi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
25.2312985 - Fundargerð 418. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 29.11.2023
Fundargerð frá 29.11.2023.
Fundargerðir nefnda
26.2312979 - Fundargerð 419. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 13.12.2023
Fundargerð frá 13.12.2023.
Fundargerðir nefnda
27.2312854 - Fundargerð 122. fundar stjórnar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 08.12.2023
Fundargerð frá 08.12.2023.
Fundargerðir nefnda
28.23121126 - Fundargerð 488. fundar stjórnar Sorpu bs. 07.11.2023
Fundargerð 488. fundar stjórnar Sorpu bs. 07.11.2023.
Fundargerðir nefnda
29.23121127 - Fundargerð 489. fundar stjórnar Sorpu bs. 05.12.2023
Fundargerð 489. fundar stjórnar Sorpu bs. 05.12.2023.
Fundargerðir nefnda
30.23121175 - Fundargerð 381. fundar stjórnar Strætó frá 11.12.2023
Fundargerð 381. fundar stjórnar Strætó frá 11.12.2023.
Fundi slitið - kl. 10:50.