Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.23042054 - Staða uppbyggingar nýs Kársnesskóla
Sviðsstjóri umhverfissvið gerir grein fyrir stöðu málsins.
Gestir
- Ármann Halldórsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 08:15
- Jóhannes Karl Sveinsson, lögmaður - mæting: 08:15
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 08:15
- Ása A. Kristjánsdóttir, bæjarlögmaður - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.23041045 - Kleifakór 2 nýbygging framkvæmdir
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar,dags. 09.06.2023, lögð fram umsögn framkvæmdadeildar eftir yfirferð tilboðs sem barst í byggingu íbúðarkjarna við Kleifakór 2. Opnun tilboða var 17. maí 2023.
Gestir
- Ármann Halldórsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 08:38
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.23061162 - Samningsmarkmið Kópavogsbæjar
Frá bæjarlögmanni, dags. 20.06.2023, lagt fram minnisblað um innviðagjaldsdóm Hæstaréttar í máli nr. 3/2022.
Gestir
- Ása A. Kristjánsdóttir, bæjarlögmaður - mæting: 08:54
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2306997 - Menningarmiðja Kópavogs
Menningarmiðjan er hugmyndasöfnun um nýja, skapandi ásýnd og upplifun í hjarta Kópavogs. Kallað er eftir hugmyndum íbúa um afþreyingu og aðstöðu á fyrstu hæð Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofu, útisvæði við menningarhúsin og á Hálsatorgi. Verkefnið snýst um að skapa heilsteypta menningarmiðju í Kópavogi.
Einnig lagt fram viðbótar svar bæjarritara um stjórnsýslulega stöðu lista- og menningarráðs.
Gestir
- Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála - mæting: 09:17
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2301130 - Vinnuskóli 2023
Erindi frá mannauðsstjóra og verkefnastjóra Vinnuskóla um breytingar á launum ungmenna vinnuskólans í kjölfar kjarasamninga.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.2011715 - Leiksvæði í Kópavogi, aðgerðaráætlun.
Tillaga garðyrkjustjóra um breytingu á aðgerðaráætlun leikvalla.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.22114511 - Menntasvið-Starfshópur um starfsumhverfi leikskóla
Lagðar fram tillögur starfshóps um starfsumhverfi leikskóla.
Gestir
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 10:38
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.2106027 - Niðurstaða undirbúningsnefndar vegna uppbyggingar á keppnisvelli við Kórinn
Þann 15.06.2023, kynnti deildarstjóri íþróttadeildar vinnu undirbúningsnefndar varðandi uppbyggingu keppnisvallar við Kórinn, sem nú hefur skilað af sér greinagerð um málið. Bæjarráð frestaði erindinu frestað til næsta fundar.
Gestir
- Gunnar Guðmundsson, deildarstjóri íþróttadeildar - mæting: 11:20
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 11:20
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.2306195 - Erindi vegna sameiginlegs frístundaraksturs Breiðabliks, Gerplu, HK og Kópavogsbæjar
Á fundi bæjarráð þann 15.06.2023, fór deildarstjóri íþróttadeildar yfir málið. Bæjarráð frestaði erindinu til næsta fundar.
Gestir
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 11:33
- Gunnar Guðmundsson, deildarstjóri íþróttadeildar - mæting: 11:33
Ýmis erindi
10.23061585 - Ósk um endurskoðun á Aðal- og deiliskipulagi á íþróttasvæði Breiðabliks í Smáranum
Erindi frá formanni Breiðabliks með ósk um endurskoðun á aðal- og deiliskipulagi íþróttasvæðis Breiðabliks í Smáranum (Íþ-4).
Fundargerðir nefnda
11.2306005F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 369. fundur frá 09.06.2023
Fundargerðir nefnda
12.23061354 - Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 22.09.2022
Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 22.09.2022.
Fundargerðir nefnda
13.23061356 - Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 21.11.2022
Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 21.11.2022.
Fundargerðir nefnda
14.23061355 - Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 06.02.2023
Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 06.02.2023.
Fundargerðir nefnda
15.23061357 - Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 13.02.2023
Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 13.02.2023.
Fundargerðir nefnda
16.23061358 - Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 29.03.2023
Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 29.03.2023.
Fundargerðir nefnda
17.23061359 - Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 01.06.2023
Fundargerð skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi frá 01.06.2023.
Fundargerðir nefnda
18.23061367 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólksvangs frá 25.04.2023
Fundargerð stjórnar Reykjanesfólksvangs frá 25.04.2023.
Fundargerðir nefnda
19.23061368 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 23.05.2023
Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 23.05.2023.
Fundargerðir nefnda
20.2306006F - Leikskólanefnd - 154. fundur frá 15.06.2023
Fundargerð í fjórum liðum.
Fundargerðir nefnda
21.2305015F - Skipulagsráð - 144. fundur frá 19.06.2023
Fundargerð í 21 lið.
21.7
2211020
Dalvegur 18. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 144
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
21.9
23052122
Hófgerði 18. Kynning á byggingarleyfisumsókn.
Niðurstaða Skipulagsráð - 144
Skipulagsráð hafnar framlagðri umsókn um byggingarleyfi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
21.11
23021022
Breikkun Suðurlandsvegar. Frá Lögbergsbrekku að Gunnarshólma. Umsókn um framkvæmdaleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 144
Skipulagsráð samþykkir með fimm atkvæðum veitingu framkvæmdaleyfis með tilvísun í 13. og 14. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og með vísan til greinargerðar Kópavogsbæjar dags. 2. júní 2023. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar. Theódóra S. Þorsteinsdóttir sat hjá við afgreiðslu málsins.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
21.12
2305488
Jörfalind 6. Umsókn um fjölgun bílastæða á lóð.
Niðurstaða Skipulagsráð - 144
Skipulagsráð hafnar framlagðri umsókn með tilvísun í umsögn skipulagsdeildar dags. 15. júní 2023. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
21.15
1908534
Hlíðarvegur 61, 63 og 65. Ósk um úrbætur á bílastæðum.
Niðurstaða Skipulagsráð - 144
Skipulagsráð hafnar framlagðri umsókn með tilvísun í umsögn umhverfissviðs dags. 12. júní 2023.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
21.21
2009744
Bakkabraut 2-4, Bryggjuvör 1, 2, 3 og Þinghólsbraut 77 og 79. Svæði 13.
Niðurstaða Skipulagsráð - 144
Helga Jónsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins, Kolbeinn Reginsson tók sæti á fundinum í hennar stað.
Skipulagsráð samþykkir að nýju framlagða tillögu með áorðnum breytingum dags. 30. mars 2022, breytt 7. desember 2022 og uppfærð 25. maí 2023 með fjórum atkvæðum, gegn atkvæðum Theódóru S. Þorsteinsdóttur og Kolbeins Reginssonar.
Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar afgreiðslu málsins til bæjarstjórnar.
Fundargerðir nefnda
22.23061575 - Fundargerð 929. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 09.06.2023
Fundargerðir nefnda
23.23061576 - Fundargerð 930. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 15.06.2023
Fundargerðir nefnda
24.23061496 - Fundargerð 371. fundar stjórnar Strætó frá 09.06.2023
Fundargerðir nefnda
25.2306010F - Menntaráð - 115. fundur frá 20.06.2023
Erindi frá bæjarfulltrúum
26.23061171 - Ósk bæjarfulltrúa Bergljótar Kristjánsdóttur um umræðu um launakjör bæjarstjóra og kjörinna fulltrúa
Ósk bæjarfulltrúa Bergljótar Kristinsdóttur um umræðu um launakjör bæjarstjóra og kjörinna fulltrúa.
Fundi slitið - kl. 12:18.