Bæjarráð

3126. fundur 18. apríl 2023 kl. 08:15 - 09:15 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir bæjarlögmaður
  • Jóna Vigdís Kristinsdóttir starfsmaður stjórnsýlusviðs
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir bæjarlögmaður
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.22114969 - Ársreikningur Kópavogsbæjar 2022

Frá sviðsstjóra fjármálasviðs, lögð fram drög að ársreikningi Kópavogsbæjar fyrir árið 2022.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa ársreikningi Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Gestir

  • Kristín Egilsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs - mæting: 08:15
  • Ingólfur Arnarson deildarstjóri hagdeildar - mæting: 08:15

Fundi slitið - kl. 09:15.