Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.22114478 - Ósk bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteindóttur um langtímaáætlun er varðar uppbyggingu á grunnskólum og leikskólum í Kópavogi
Frá sviðsstjórum umhverfis - og menntasviðs, dags. 13.02.2023, lagt fram svar við fyrirspurn bæjarfulltrúa um langtímaáætlun er varðar uppbyggingu á grunnskólum og leikskólum í Kópavogi.
Gestir
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 08:15
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2302241 - Gatnagerð við gatnamót við Dalveg 30
Frá deildarstjóra innkaupadeildar, dags. 06.02.2023, lögð fram beiðni um heimild bæjarráðs til að bjóða út gatnagerð við Dalveg 30.
Bæjarráð frestaði erindinu 09.02.2023.
Gestir
- Alda Kristín Sigurðardóttir, deildarstjóri innkaupadeildar - mæting: 08:57
- Ásthildur Helgadóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 08:57
- Stefán L. Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar - mæting: 08:57
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.22052093 - Sundlaugar - Samningar um ræstingar 2022 - 2024
Frá lögfræðideild, dags. 13.02.2023, lögð fram beiðni til bæjarráðs að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda um ræstingar í Sundlaugum Kópavogs.
Gestir
- Steinn S. Finnbogason, lögfræðingur - mæting: 09:34
- Alda Kristín Sigurðardóttir deildarstjóri innkaupdeildar - mæting: 09:34
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2208478 - Nónhæð. Nónsmári 1-7 og 9-15. Kæra vegna stjórnvaldsákvörðunar skipulagsráðs Kópavogs um höfnun á breyttu deiliskipulagi
Frá Skipulagsfulltrúa, dags. 13. febrúar 2023, lagt fram svar við fyrirspurn Theódóru S. Þorsteinsdóttur frá 26. janúar 2023.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2302293 - Tónahvarf 6L. Umsagnarbeiðni um staðsetningu ökutækjaleigu
Frá lögfræðideild, dags. 13.02.2023, lögð fram umsögn um starfsemi ökutækjaleigu.
Ýmis erindi
6.2302540 - Auglýst eftir framboðum til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga
Frá Lánasjóðui sveitarfélaga, dags. 10.02.2023, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir framboðum til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga.
Fundargerðir nefnda
7.2302001F - Íþróttaráð - 128. fundur frá 09.02.2023
Fundargerðir nefnda
8.2302487 - Fundargerð 551. fundar stjórnar SSH frá 06.02.2023
Fundargerð 551. fundar stjórnar SSH frá 06.02.2023
Fundargerðir nefnda
9.2302008F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 362. fundur frá 10.02.2023
Fundargerðir nefnda
10.2302003F - Velferðarráð - 114. fundur frá 13.02.2023
Fundi slitið - kl. 11:17.