Bæjarráð

3111. fundur 15. desember 2022 kl. 08:15 - 10:10 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Orri Vignir Hlöðversson formaður
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Andri Steinn Hilmarsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Helga Jónsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Thelma Bergmann Árnadóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Bergljót Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2207051 - Mánaðarskýrslur 2022

Lögð fram mánaðarskýrsla fyrir október 2022.
Kynning.

Gestir

  • Ingólfur Arnarson deildarstjóri hagdeildar - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.2212425 - Endurnýjun kjarasamningsumboðs og samkomulag um launaupplýsingar

Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 18.11.2022, lagt fram erindi um endurnýjun kjarasamningsumboðs og samkomulag um launaupplýsingar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum endurnýjun kjarasamningsumboðs. Ákvörðun um samkomulag um launaupplýsingar er frestað.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.22115585 - Gulaþing, áramótabrenna 2022, msagnarbeiðni vegna brennu

Frá lögfræðideild, dags. 12.12.2022, lagt fram bréf Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, dags. 26. nóvember, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Árna Þórs Árnasonar, kt. 240366-5179, um leyfi fyrir áramótabrennu ofan við Gulaþing í Kópavogi á gamlárskvöld 31. desember 2022 kl. 20:30.
Orri V. Hlöðversson vék af fundi vegna vanhæfis undir þessu máli.

Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að veita jákvæða umsögn með vísan til umsagnar lögfræðideildar.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.22114948 - Hlíðasmári 13, Island ProHotels. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um rekstarleyfi

Frá lögfræðideild, dags. 13.12.2022, lagt fram bréf Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, dags. 22. nóvember, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Island ProHotels ehf., kt. 650121-1980, um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki IV, að Hlíðarsmára 13, 201 Kópavogi, skv. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, sbr. 26. gr. reglugerðar nr. 1277/2016. Samkvæmt 1. tl. 4. mgr. 10. gr. laga nr. 85/2007 skal sveitarstjórn, sem umsagnaraðili, staðfesta að afgreiðslutími og staðsetning staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að veita jákvæða umsögn með vísan til umsagnar lögfræðideildar.

Ýmis erindi

5.2212347 - Erindi frá forstjóra Vinnumálastofnunar varðandi húsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega verndar

Frá Vinnumálastofnun dags. 08.12.2022, lagð fram erindi vegna fyrirhugaðrar leigu á húsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd í Kópavogi.
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar sviðsstjóra velferðarsviðs.

Bókun bæjarráðs:
"Kópavogsbær vill leggja sitt af mörkum við móttöku flóttafólks á Íslandi. Nú þegar standa yfir viðræður um þátttöku sveitarfélagsins í samræmdri móttöku í samráði við Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið.
Kópavogsbær kallar eftir sambærilegu samráði við Vinnumálastofnum um hvernig skuli staðið að móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd er varðar grunnþjónustu, s.s. í skóla- og velferðarmálum.
Bent er á að sá fjöldi sem VMST hyggst koma fyrir í húsnæðinu sem hér um ræðir er töluvert yfir þeim fjölda sem rekstrarleyfi húsnæðisins heimilar. "

Fylgiskjöl:

Gestir

  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs - mæting: 09:03

Ýmis erindi

6.2212272 - Til umsagnar drög að reglum um varðveislu og eyðingu á skjölum úr fjárhagsbókhaldi afhendingarskyldra aðila

Frá Þjóðskjalasafni Íslands, dags. 07.12.2022, lagt fram til umsagnar drög að reglum um varðveislu og eyðingu á skjölum úr fjárhagsbókhaldi afhendingarskyldra aðila.
Bæjarráð samþykkir fimm atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarlögmanns.

Ýmis erindi

7.2212264 - Styrkbeiðni vegna rekstrar fjölskyldusmiðjunnar

Frá Okkar heimi góðgerðarsamtökum, dags. 06.12.2022, lögð fram beiðni um styrk að upphæð kr. 1.000.000,-
Bæjarráð samþykktir að vísa erindinu til umsagnar sviðsstjóra velferðarsviðs.

Ýmis erindi

8.2212288 - Breyting á húsaleigulögum

Frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, dags. 07.12.2022, lagt fram erindi varðandi breytingar á á húsaleigulögum nr. 36/1994.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarlögmanns.

Fundargerðir nefnda

9.2212310 - Fundargerð verkefnahóps um uppbyggingu á Skíðasvæðunum frá 17.11.2022

Fundargerð verkefnahóps um uppbyggingu á Skíðasvæðunum frá 17.11.2022
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

10.2212311 - Fundargerð verkefnahóps um uppbyggingu á Skíðasvæðunum frá 02.12.2022

Fundargerð verkefnahóps um uppbyggingu á Skíðasvæðunum frá 02.12.2022
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

11.2212282 - Fundargerð 547. fundar stjórnar SSH frá 05.12.2022

Fundargerð 547. fundar stjórnar SSH frá 05.12.2022
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

12.2212385 - Fundargerð 112. fundar svæðisskipulagsnefndar frá 09.12.2022

Fundargerð 112. fundar svæðisskipulagsnefndar frá 09.12.2022.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

13.2212362 - Fundargerð 100. fundar Markaðsstofu Kópavogs frá 07.12.2022

Fundargerð 100. fundar Markaðsstofu Kópavogs frá 07.12.2022.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

14.2212010F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 358. fundur frá 09.12.2022

Fundargerð í fjórum liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

15.2212011F - Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks - 12. fundur frá 12.12.2022

Fundargerð í tveimur liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

16.2212002F - Íþróttaráð - 126. fundur frá 08.12.2022

Fundargerð í 27 liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

17.2212007F - Jafnréttis- og mannréttindaráð - 93. fundur frá 07.12.2022

Fundargerð í þremur liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

18.2212004F - Leikskólanefnd - 147. fundur frá 08.12.2022

Fundargerð í fimm liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

19.2211021F - Velferðarráð - 111. fundur frá 12.12.2022

Fundargerð í ellefu liðum.
Lagt fram.

Ýmis erindi

20.2212500 - Vatnsleki á Kársnesi

Mál tekið inn með afbrigðum vegna leka sem átti sér stað á Kársnesi 14. desember 2022.
Umræður.

Fundi slitið - kl. 10:10.