Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2012443 - Gatnadeild. Útskipting götuljósalampa, áfangi IV
Frá deildarstjóra gatnadeildar, dags. 03.03.2022, lagt fram minnisblað um útskiptingu götuljósakerfis ásamt kostnaðar- og ábatagreiningu.
Gestir
- Birkir Rútsson deildarstjóri gatnadeildar - mæting: 08:45
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.22021045 - Reglur um leyfi til reksturs leikskóla
Frá bæjarlögmanni, lagðar fram til umræðu og samþykktar drög að reglum um leyfi til reksturs leikskóla.
Gestir
- Sindri Sveinsson rekstrarstjóri menntasviðs - mæting: 09:09
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.2201119 - Vinnuskóli 2022
Frá verkefnastjóra umhverfissviðs, dags. 2. mars 2022, lagðar fram tillögur um laun og vinnutíma 14-17 ára ungmenna sumarið 2022.
Gestir
- Svavar Pétursson verkefnastjóri umhverfissviðs
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.22021294 - Menntasvið-fjölgun leikskólarýma
Frá sviðsstjórum mennta- og umhverfissviðs, dags. 7. mars 2022, lagðar fram tillögur í fjórum liðum að fjölgun leikskólaplássa fyrir haustið 2022, auk þess sem óskað er eftir að bæjarráð veiti 2 m.kr. fjárheimild til auglýsingaherferðar vegna mönnunar á leikskólum bæjarins.
Gestir
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 09:19
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðstjóri menntasviðs - mæting: 09:19
- Sindri Sindrason rekstrarstjóri menntasviðs - mæting: 09:19
- Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri leikskóladeildar - mæting: 09:19
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.22021000 - Bæjarfulltrúi Theódóra S. Þorsteinsdóttir óskar eftir að settar verði upp nýjar sviðsmyndir út frá áhrifum á þróun verðbólgu á fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar
Frá fjármálastjóra, dags. í mars 2022, lagt fram svar við erindi bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur frá 24. febrúar sl.
Gestir
- Ingólfur Arnarson, deildarstjóri hagdeildar - mæting: 10:50
- Kristín Egilsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs - mæting: 10:50
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.2203504 - Innkaupastefna og innkaupareglur
Frá deildarstjóra innkaupadeildar, lögð fram drög að innkaupareglum og innkaupastefnu fyrir Kópavogsbæ.
Gestir
- Alda Kristín Sigurðardóttir - mæting: 11:20
- Kristín Egilsdóttir - mæting: 11:20
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.2202178 - Staða framkvæmda á Kársnesskóla
Lagðar fram upplýsingar um stöðu framkvæmda á byggingu Kársnesskóla.
Gestir
- Ásthildur Helgadóttir sviðsstjóri umhverfissviðs - mæting: 09:51
- Nína Baldursdóttir umhverfissviði - mæting: 09:51
- Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs - mæting: 09:51
Ýmis erindi
8.2111071 - Verkefni vegna innleiðingar hringrásakerfis
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 28. febrúar 2022, lagðar fram upplýsingar um upphafsfund verkefnisins "Samtaka um hringrásarhagkerfið".
Bæjarráð frestar erindinu til næsta fundar.
Gestir
- Freyr Eyjólfsson - mæting: 08:15
- Eygerður Margrétardóttir sérfræðingur í umhverfis- og úrgangsmálum - mæting: 08:15
Ýmis erindi
9.2203216 - Bókun bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga á 350. fundi bæjarráðs vegna frumvarps til laga um lagningu Suðurnesjalínu
Frá bæjarráði Sveitarfélagsins Voga, dags. 2. mars 2022, lögð fram bókun bæjarráðs Sveitarfélagsins Voga sem er áskorun til allra sveitarfélaga í landinu er varðar Suðurnesjalínu 2.
Óskað er eftir að bókunin verði tekin til umfjöllunar í sveitarstjórn, sem og að hún verði send öllum kjörnum fulltrúum til kynningar.
Ýmis erindi
10.2203178 - Glaðheimar og Fífan. Ósk um lóð fyrir höfuðstöðvar Heklu hf
Frá Heklu hf., dags. 1. mars 2022, lagt fram erindi þar sem óskað er eftir lóð fyrir höfuðstöðvar Heklu hf. í Kópavogi.
Ýmis erindi
11.2203180 - Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 51. mál
Frá velferðarnefnd Alþingis, dags. 2. mars 2022, lagt fram sendir til umsagnar tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 51. mál.
Fundargerðir nefnda
12.2202011F - Leikskólanefnd - 138. fundur frá 17.02.2022
Fundargerð í fjórum liðum.
Fundargerðir nefnda
13.2203007F - Leikskólanefnd - 139. fundur frá 07.03.2022
Fundargerðir nefnda
14.2203349 - Fundargerð 400. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 02.03.2022
Fundargerðir nefnda
15.2203446 - Fundargerð 238. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 18.02.2022
Fundargerðir nefnda
16.2203098 - Fundargerð 104. fundar svæðisskipulagsnefndar frá 25.02.2022
Fundargerðir nefnda
17.2203004F - Velferðarráð - 98. fundur frá 07.03.2022
Erindi frá bæjarfulltrúum
18.2203508 - Bæjarfulltrúi Theodóra S. Þorsteinsdóttur óskar eftir að svæðisskipulagsstjóri fari yfir húsnæðisþróun á höfuðborgarsvæðinu m.t.t. svæðisskipulagsins
Bæjarfulltrúi Theodóra S. Þorsteinsdóttur óskar eftir því að fá svæðisskipulagsstjóra á fund bæjarráðs til að fara yfir húsnæðisþróunina á höfuðborgarsvæðinu og velta því upp hvort við séum að ná þeim markmiðum sem við lögðum af stað með 2015 með svæðisskipulaginu.
Fundi slitið - kl. 11:41.